Into The Mystic – Lag sem hefur allt

March 25, 2016 00:52:59
Into The Mystic –  Lag sem hefur allt
Fílalag
Into The Mystic – Lag sem hefur allt

Mar 25 2016 | 00:52:59

/

Show Notes

Hér höfum við manninn sem gat gert allt: RnB, garage rokk, blues, soul, djass og síkadelíu. Van Morrison er samnefnari sexunnar. Þunni Norður-Írinn sem bara gat ekki annað en slegið í gegn, jafnvel þó persónuleiki hans virðist þola vinsældir illa.

Í dag fílum við lag sem hefur þetta allt. Tónlistarlega er það veisla, textalega er það hlaðborð, menningarlega er það negla. Setjist við háborðið og njótið kvöldsins.

Þið eigið skilið að hlusta á Into the Mystic með Van Morrison.

Other Episodes

Episode

February 03, 2017 00:45:47
Episode Cover

Í sól og sumaryl – Íslenskt sumar, í brúsa

Hér er það komið. Íslensk sumarstemning, soðin niður í tveggja mínútna popplag. Í sól og sumaryl er lag sem leynir á sér. Það er...

Listen

Episode 0

June 11, 2021 00:59:38
Episode Cover

King of the Road - Að elta skiltin

Roger Miller - King of the Road Ef það er eitthvað sem vantar á Íslandi þá er það alvöru vegamenning. Að geta farið út...

Listen

Episode 0

May 09, 2025 01:00:16
Episode Cover

Don't Know Much - Sölufuglinn

Linda Ronstadt og Aaron Neville – Don’t Know Much Linda Ronstadt er svalan sem syngur fyrir Bandaríkin. Að vísu hefur hún misst röddina nú...

Listen