Myth – Svifryk. Blóð. Brúnar krullur.

August 31, 2018 01:05:02
Myth – Svifryk. Blóð. Brúnar krullur.
Fílalag
Myth – Svifryk. Blóð. Brúnar krullur.

Aug 31 2018 | 01:05:02

/

Show Notes

Nú er fjandinn laus. Fílalag er á nálægum slóðum. Í dag er lag úr indíkreðsunni frá 2012 tæklað. Það er Airwaves norpið. Það er fjúkandi Japaninn. Það er strandkofinn í mistrinu.

Óhamingunni verður allt að vopni. Eldur úr iðrum, ár úr fjöllum, goðsögnum eyðir. Allt hverfur. Jafnvel mistrið. Það hverfur líka. Ó mistrið. Það sem þú faldir skiptir engu máli. Það varst þú – mistur – sem varst sæta stelpan á ballinu.

Baltimore drulluhalar.

Other Episodes

Episode 0

November 02, 2020 00:56:28
Episode Cover

The Best - Það allra besta

Tina Turner - The Best Ein stærsta saga veraldar. Anna Mae Bullock, fædd í Tennessee 1939. Sú orkuríkasta, sú gæfasta, sú stóra. Tina Turner....

Listen

Episode

October 13, 2017 00:47:10
Episode Cover

Crimson & Clover – Blóðrautt og smári

Það er 1968. Það er lavalampi í gluggakistunni. Napalminu rignir yfir Víetnam. En í Bandaríkjunum er nóttin teppalögð af engissprettuhljóðum. Það er stemning. Fílalag...

Listen

Episode

September 28, 2018 01:06:19
Episode Cover

Our House – Afar vel smíðað hús

Þeir voru sperrtir, glenntir og illa tenntir. Crosby, Stills, Nash og Young, með hassmola í vösum átján hundruð grýlna jakka sinna. Þetta var súpergrúbba...

Listen