Handle With Care – Mesta stemmning sögunnar

October 20, 2017 00:49:24
Handle With Care – Mesta stemmning sögunnar
Fílalag
Handle With Care – Mesta stemmning sögunnar

Oct 20 2017 | 00:49:24

/

Show Notes

Leggjum á borð. Hvað er í matinn? Soðinn Bítill, kryddaður með Roy Orbison, eldaður af Jeff Lynne úr ELO, borinn fram með Bob Dylan og til borðs situr Tom Petty.

Traveling Wilburys er mesta súpergrúbba allra tíma. Og það er hægt að fullyrða það hér að þær munu aldrei verða stærri. Reynslumeiri hópur er vandfundin. Samanlagt áttu þeir undir beltinu milljón jónusmóka, milljón munnhörpuslef á kinn, milljón blaðamannafundi. Þetta voru mennirnir með dekkstu sólgleraugun sem tekið höfðu á sig milljarð flassa. Stærstu poppstjörnur sögunnar. Allir í sama bandinu.

Og hvernig hljómar það? Þægilegt fílgúdd.

Other Episodes

Episode

June 23, 2017 01:11:51
Episode Cover

All Along The Watchtower – Verið á varðbergi

Það er stór fíll í herberginu. All Along the Watchtower er undir nálinni í dag. Bæði Dylan og Hendrix útgáfan. Vúff. Líklega er best...

Listen

Episode 0

February 14, 2020 00:58:35
Episode Cover

Superstar - Hvítar tennur, brúnt leður

Carpenters - Superstar Trésmiðurinn brúnast í sólinni. Leðurólar Jésú-sandalanna herpast um svitastorkna ökkla. Það húmar að. Raðmorðingjamyrkur skellur á. Vaktmaður Golfklúbbsins er skorinn á...

Listen

Episode 0

February 12, 2021 00:59:29
Episode Cover

I Feel Love - Eimuð ást

Donna Summer - I Feel Love Alþjóðlegt teymi. Bandarísk söngkona, Týróli, Breti, Þjóðverji að sjá um snúrurnar og Íslendingur á kantinum. Saman skópu þau...

Listen