I Will Always Love You – Gullstöng

November 01, 2019 01:03:12
I Will Always Love You – Gullstöng
Fílalag
I Will Always Love You – Gullstöng

Nov 01 2019 | 01:03:12

/

Show Notes

I Will Always Love You – Dolly Parton & Whitney Houston

Hringið í Immanuel Kant. Já. Bara niður í gröfina í Kalíníngrad. Og andið í tólið. Það er fagurfræðileg fullkomnun undir fílunarnálinni í dag. I Will Always Love You. Stór orð. Stór framkvæmd. Hér er jafna fyrir ykkur.

Virði hverrar sekúndu í I Will Always Love You er jafn eðlismassa gulls sinnum óendanleiki mínus innanrými sálar Belsebúbs. Ekki hringja í hagfræðing.

Hér er þetta allt tekið fyrir. Teppið í stofunni hjá Dolly Parton, Sony-fjarstýring í lófa sem linast fram af baðkarsbrún. Haldið ykkur fast, kælið ykkur hratt, gefið ykkur öll á vald þéttustu eyrnapinnanibbu sem ofinn hefur verið, stjaksetjið ykkur á gullstönginni.

Other Episodes

Episode

November 02, 2018 00:48:37
Episode Cover

Angel – Gríðarleg árás

Massive Attack – Angel Hnausþykkt vax drýpur. Á er skollið hakkaramyrkur. Nú mega vinirnir vara sig. Engillinn stígur niður. Dimmt er myrkur augna. Tortíming...

Listen

Episode

April 26, 2019 00:46:26
Episode Cover

Summer In The City – Bartar, hiti

The Lovin’ Spoonful – Summer in the City Hvar? New York borg, New York ríki, Bandaríkin. Hvenær? 4. júlí 1966. Hvað? Sprengja af himnum....

Listen

Episode

August 24, 2018 01:10:42
Episode Cover

Walking On Sunshine – Lík dansa

Fílalag er snúið aftur eftir tveggja vikna hlé. Snorri er nýgiftur og svífur nú um á rósrauðu skýi. Fílun dagsins er því fílgúdd-þykknið sjálft...

Listen