I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan

November 08, 2019 00:47:40
I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan
Fílalag
I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan

Nov 08 2019 | 00:47:40

/

Show Notes

The Flamingos – I Only Have Eyes For You

Mjúkur koss úr hamborgaralúgu. Tyggjó-plata á rauðri tungu. Mínígolf í myrkrinu. Elskandi, dekkandi faðmur svínaslátrara heims.

Gljáfægð stræti fyllt rykfrakkabófum. Óspillt engi. Djöflar í fylgsnum.

Geðrof. Nálgunarbann. Einbeittur ástarvilji. Fuglar syngja. Kalkúnn eltir gulan pallbíl og drepur lögfræðinginn á kamrinum. Í milljónir ára, tugmilljónir ára, hafa þær verið eins. Endurnar á tjörninni. Þær segja brabra þar til þú verður gaga.

Fegurð fimmunnar. Fundin í grafhýsi.

Other Episodes

Episode

March 07, 2025 01:29:01
Episode Cover

Masters of War - Mölétin mennskan

Bob Dylan – Masters of War Hamstur í örbylgjuofni. Óður maður á eplakassa. Skraufþurr heysáta. Vítisvélar á himni. Reikningur greiddur. Thank you ma’am. Rop...

Listen

Episode

January 26, 2019 01:06:55
Episode Cover

Common People – Nikkuspil neðan þilja (live á Kex Hostel)

Eftir næstum fimmtán ár af ströggli sló hljómsveitin Pulp í gegn. Þau komu frá Sheffield og höfðu norpað í artí nýbylgju rokk baslinu svo...

Listen

Episode

November 17, 2017 01:12:22
Episode Cover

Fake Plastic Trees – Einkennislag níunnar

En auðvitað er þetta ekki svona einfalt. Í tónlist Radiohead er skíma – það er von í henni. Von fyrir intróvert lúðana, veggjalýsnar og...

Listen