I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan

November 08, 2019 00:47:40
I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan
Fílalag
I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan

Nov 08 2019 | 00:47:40

/

Show Notes

The Flamingos – I Only Have Eyes For You

Mjúkur koss úr hamborgaralúgu. Tyggjó-plata á rauðri tungu. Mínígolf í myrkrinu. Elskandi, dekkandi faðmur svínaslátrara heims.

Gljáfægð stræti fyllt rykfrakkabófum. Óspillt engi. Djöflar í fylgsnum.

Geðrof. Nálgunarbann. Einbeittur ástarvilji. Fuglar syngja. Kalkúnn eltir gulan pallbíl og drepur lögfræðinginn á kamrinum. Í milljónir ára, tugmilljónir ára, hafa þær verið eins. Endurnar á tjörninni. Þær segja brabra þar til þú verður gaga.

Fegurð fimmunnar. Fundin í grafhýsi.

Other Episodes

Episode 0

May 22, 2021 01:31:19
Episode Cover

Workingman's Blues #2 - Með hjartað fullt af bananabrauði

Bob Dylan - Workinman's Blues #2 Bob Dylan kjarnar hugmyndina um „boomer". Það er erfitt að kyngja því nú á tímum þegar 37 ára...

Listen

Episode

March 29, 2019 00:46:29
Episode Cover

Unchained Melody – Ballad Maximus

Righteous Brothers – Unchained MelodyHvað er hægt að segja? Hér er um að ræða stærstu ballöðu hins vestræna heims. Lag sem hættir ekki að...

Listen

Episode

January 29, 2016 00:45:49
Episode Cover

Hlið við hlið – Þegar Friðrik Dór sló í gegn

„Hlið við hlið“ var fyrsti útvarpssmellur Friðriks Dórs. Það kom út haustið 2009 og hefur síðan þá verið maukfílað af fólki úr öllum stéttum...

Listen