I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan

November 08, 2019 00:47:40
I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan
Fílalag
I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan

Nov 08 2019 | 00:47:40

/

Show Notes

The Flamingos – I Only Have Eyes For You

Mjúkur koss úr hamborgaralúgu. Tyggjó-plata á rauðri tungu. Mínígolf í myrkrinu. Elskandi, dekkandi faðmur svínaslátrara heims.

Gljáfægð stræti fyllt rykfrakkabófum. Óspillt engi. Djöflar í fylgsnum.

Geðrof. Nálgunarbann. Einbeittur ástarvilji. Fuglar syngja. Kalkúnn eltir gulan pallbíl og drepur lögfræðinginn á kamrinum. Í milljónir ára, tugmilljónir ára, hafa þær verið eins. Endurnar á tjörninni. Þær segja brabra þar til þú verður gaga.

Fegurð fimmunnar. Fundin í grafhýsi.

Other Episodes

Episode

October 11, 2019 00:58:33
Episode Cover

Because The Night – Lát huggast barn

Patti Smith – Because the Night Rokk. Ljóð. Sköddun. Dýpt. Eftirpartí á Njálsgötu 1980. Óþægilegar buxur. Þurrt hár. Öskubakkar. Sjöl. Kökkur í hálsum. Leðurjakki....

Listen

Episode

June 10, 2016 00:44:32
Episode Cover

Guiding Light – Ómenguð rockabilly þráhyggja

Hvað gera Bandaríkjamenn ef að bíll selst vel? Þeir framleiða meira af honum? Hvað þýðir að framleiða meira af honum? Framleiða fleiri eintök en...

Listen

Episode

May 10, 2024 01:04:47
Episode Cover

Will You Love Me Tomorrow - Paradísarmissir, missir, missir, missir (bergmál)

The Shirelles / Carole King - Will You Love Me Tomorrow Hvað er þetta annað en paradísarmissir? Allt saman! Allar sögur! Nakið fólk að...

Listen