Superstition - Hátt enni, heitt efni

September 06, 2024 01:14:09
Superstition - Hátt enni, heitt efni
Fílalag
Superstition - Hátt enni, heitt efni

Sep 06 2024 | 01:14:09

/

Show Notes

Stevie Wonder - Superstition

Klístrugt tyggjó undir kirkjubekk í Tannhjólaborg U.S.A. Kælt kampavín á fjallatígrisfeldi. Brynvarðir leðurjakkar og Jésúskegg. Hugsuðurinn í hillunni.

Fjallabaksleið úr landi Stefáns. Ævintýri enn gerast. Sól rís, músík heyrist, hiti stígur upp. Hið hversdagslega kraftaverk sem bindur herbergið saman.

Undur og stórmerki. Undur, undur og yndi.

Bjórinn Stella Artois var einu sinni auglýstur með slagorðinu "Cherish That Which is Great". Kannski soldið barnalega einfalt. Njóttu þess sem er frábært.

Afríkufléttur, eggjaspælinga-synthar, sólgleraugu og gjafir gylltu fimmunnar.

Njóttu þess sem er frábært.

Other Episodes

Episode

April 13, 2018 00:58:27
Episode Cover

Look on Down from the Bridge – Eftirpartí, korter í hrylling, fegurð, skaðræði

X-kynslóðin færði okkur meira en gröns og perlandi e-pillu-svita. X-arar höfðu líka á sér fágaðari hliðar, eins og gengur. Á árunum í kringum 1990...

Listen

Episode

July 06, 2018 01:54:08
Episode Cover

What’s Going On – Hvað er í gangi??!!

Árið er 1971. Alríkisstjórn Bandaríkjanna hefur tekið þeldökk ungmenni í hundruð þúsunda tali úr ryðguðum vonleysis iðnborgum sínum og sent þau í stríð til...

Listen

Episode 0

August 07, 2020 00:48:23
Episode Cover

I Wanna Get High - Skúnka-skaðræði

Cypress Hill - I Wanna Get High Það er komið að skoti úr bongóinu. Hér er um negul-neglu að ræða. Kúbversk-mexíkönsku-amerísku á-skala-við-Billy-Joel-seljandi gangsterarnir frá...

Listen