Teenage Dirtbag - Í aldingarði incelsins

November 10, 2023 01:16:51
Teenage Dirtbag - Í aldingarði incelsins
Fílalag
Teenage Dirtbag - Í aldingarði incelsins

Nov 10 2023 | 01:16:51

/

Show Notes

Wheatus - Teenage Dirtbag

Girtu kakíbuxurnar upp að handakrikum þannig að pínulítið hjartað skýlist undir beltissylgju úr látúni. Fáðu þér oreo og mjólk eftir skóla. Það er keila í kvöld. Farðu út í K-Mart til að kaupa kanil því ef veröld þín lyktar ekki af kanil þá er hún ekki lengur númer eitt.

Hálfsjálfvirkir bílar, hálfsjálfvirkar hugsanir, hálfsjálfvirkir árásarrifflar. Krumpaðir tennissokkar, lambakrullur og ljós lokadansleiksins. Þetta er kvöldið þitt lúðinn þinn. Nýttu það vel því á morgun er máttur galdursins á þrotum.

Other Episodes

Episode

October 25, 2019 00:51:10
Episode Cover

Alone Again Naturally – Að finna botninn

Alone Again Naturally – Gilbert ‘O Sullivan Strappið á ykkur væmna leðurtösku. Ræsið Volkswagen bjölluna á köldum vetrarmorgni. Það er sjöa. Öllum er kalt....

Listen

Episode

December 18, 2015 00:43:43
Episode Cover

Er líða fer að jólum – Bjargvætturinn í rúllustiganum

Hið fullkomna jólaskap er hátíðarblanda af kvíða og tilhlökkun. Það er ekkert gaman að jólunum nema klifrað sé upp og niður tilfinningastigann í aðdraganda...

Listen

Episode

February 05, 2016 01:14:13
Episode Cover

I Was Made For Loving You (Gestófíll: Ari Eldjárn) – Konungar sellátsins

Það er rokk í þessu, það er diskó í þessu, það er dramatík sem hæfir óperu en samt er þetta látlaust og smurt. Svona...

Listen