Summer In The City – Bartar, hiti

April 26, 2019 00:46:26
Summer In The City – Bartar, hiti
Fílalag
Summer In The City – Bartar, hiti

Apr 26 2019 | 00:46:26

/

Show Notes

The Lovin’ Spoonful – Summer in the City

Hvar? New York borg, New York ríki, Bandaríkin. Hvenær? 4. júlí 1966. Hvað? Sprengja af himnum.

Er hægt að ímynda sér heitari kjarnaorku en sjóðheitan júlídag á miðri Manhattan í miðri sexunni? Heimsveldið með allt í botni. Heraflar á hreyfingu í Asíu. Bílar að spýtast út úr verksmiðjum í Detroit. Bráðnandi Hershey kossar í vösum. Skrifstofukonur í stuttum kjólum að hoppa á milli skugga með svitadropa á enni. Byggingarverkamenn með loftpressu. Loftpressa í höfði allra. Hippar á rúgbrauði með vélindabakflæði af stemningu. Bítnikkar með alpahúfur að öskra á brúnan múrsteinsvegg.

Það er sumar. Það er city. Það er sumar. Það er city.

Fílið.

Other Episodes

Episode

December 22, 2019 01:06:13
Episode Cover

Stanslaust stuð – Glimmer á lifrapylsu

Páll Óskar – Stanslaust stuð Þá kom loksins að því. Páll Óskar, maður fólksins, var fílaður í strimla frammi fyrir lýðnum. Ekkert passar betur...

Listen

Episode

January 08, 2016 01:00:44
Episode Cover

Alright -Kálfum hleypt út

Eitt sterkasta afl í heiminum nefnist ungæði. Þrátt fyrir ýmsar fregnir af öðru þá elskar ungt fólk yfirleitt lífið því þegar maður er ungur...

Listen

Episode

July 14, 2017 00:53:01
Episode Cover

Átján og hundrað – Prins allrar alþýðu

Fílalag er á heimaslóðum í fílun dagsins. Ekki er seilst nema um átta ár aftur í tímann og Ísland ekki yfirgefið. Nú er hún...

Listen