Summer In The City – Bartar, hiti

April 26, 2019 00:46:26
Summer In The City – Bartar, hiti
Fílalag
Summer In The City – Bartar, hiti

Apr 26 2019 | 00:46:26

/

Show Notes

The Lovin’ Spoonful – Summer in the City

Hvar? New York borg, New York ríki, Bandaríkin. Hvenær? 4. júlí 1966. Hvað? Sprengja af himnum.

Er hægt að ímynda sér heitari kjarnaorku en sjóðheitan júlídag á miðri Manhattan í miðri sexunni? Heimsveldið með allt í botni. Heraflar á hreyfingu í Asíu. Bílar að spýtast út úr verksmiðjum í Detroit. Bráðnandi Hershey kossar í vösum. Skrifstofukonur í stuttum kjólum að hoppa á milli skugga með svitadropa á enni. Byggingarverkamenn með loftpressu. Loftpressa í höfði allra. Hippar á rúgbrauði með vélindabakflæði af stemningu. Bítnikkar með alpahúfur að öskra á brúnan múrsteinsvegg.

Það er sumar. Það er city. Það er sumar. Það er city.

Fílið.

Other Episodes

Episode

August 25, 2017 01:19:56
Episode Cover

(Don’t Fear) The Reaper – Dasað, ráðvillt, daður við dauðann

Sjöan tók Guðmund og Geirfinn og Íslendingar eru enn ráðvilltir um hvað gerðist. Hvernig gátu tveir ungir karlmenn horfið inn í myrkrið? En í...

Listen

Episode

September 13, 2019 01:00:58
Episode Cover

The Boy With The Arab Strap – Lifrarpylsa sem dansar búgí vúgí (Live á Kex Hostel)

Belle & Sebastian – The Boy With the Arab Strap Íslendingar athugið. Það er til enn kaldhæðnara og grárra samfélag en það íslenska. Við...

Listen

Episode

March 02, 2018 01:21:29
Episode Cover

You can call me Al – Týndur miðaldra maður finnur sig

Paul Simon var týndur í áttunni. Hann ráfaði um götur New York í stórum blazer-jakka og hugsaði um sína aumu tilvist. Jú, vissulega naut...

Listen