Love Don’t Cost A Thing – Þegar allt glóði

May 03, 2019 00:56:34
Love Don’t Cost A Thing – Þegar allt glóði
Fílalag
Love Don’t Cost A Thing – Þegar allt glóði

May 03 2019 | 00:56:34

/

Show Notes

Jennifer Lopez – Love Don’t Cost a Thing

Popptíví tíminn. Latin sprengjan. Bronshúðað fólk, dansandi á ströndinni. Glingur og drasl á hverjum fingri, eyrnalokkar, naflalokkar, allt í gangi. Og drottningin, sem var reyndar stærri en þetta allt. Jennifer. Úr hverfinu, bronsuð úr Bronxinu.

Hápunkturinn var í kringum 2001. Þegar hún stytti nafn sitt í J.Lo og gaf út samnefnda plötu. Þá kom “Love Don’t Cost a Thing” út. Ástin er ókeypis. En allt hitt kostar. Bílar, skartgripir, merkjaföt. Það var nóg til.
Hlustið. Fílið.

Other Episodes

Episode

June 01, 2018 00:57:55
Episode Cover

Re-Sepp-Ten : „Fuck You Danmark”

VM-Holdet & Dodo – Re-Sepp-Ten: Vi er røde, vi er hvide Það ríkti mikil eftirvænting þegar Danir gáfu út stemningslag vegna þátttöku sinnar á...

Listen

Episode

May 19, 2017 00:57:27
Episode Cover

Friday On My Mind – Föstudagsmanía

Fílalag er komið aftur úr fimm vikna vorfríi og kemur aftur með krafti. Þar sem fílalag er alltaf sent út á föstudögum var löngu...

Listen

Episode

May 24, 2019 01:21:55
Episode Cover

Rio – 35 millimetra bresk heimsveldisgredda

Duran Duran – Rio Gestófíll: Gunnar “Taylor” Hansson Núna hellum við okkur út í þetta. Takið fram mittissíðu smókingjakkana með uppbrettu ermarnar, blásið hárið,...

Listen