Stanslaust stuð - Glimmer á lifrapylsu

December 22, 2019 01:06:13
Stanslaust stuð - Glimmer á lifrapylsu
Fílalag
Stanslaust stuð - Glimmer á lifrapylsu

Dec 22 2019 | 01:06:13

/

Show Notes

Páll Óskar - Stanslaust stuð

Þá kom loksins að því. Páll Óskar, maður fólksins, var fílaður í strimla frammi fyrir lýðnum. Ekkert passar betur fyrir Palla-fílun en múgur og margmenni. Músík Páls Óskars er músík fólksins. Sá Íslendingur sem ekki hefur maukfílað Palla er með ruslafötu í stað hjarta.

Palli breytti Íslandi. Hann setti glimmer á lifrapylsuna. Ef ekki væri fyrir hann þá væri Ísland fábreytilegra, fordómafyllra og leiðinlegra. Við værum öll fátækari.

Í þættinum er farið hratt yfir sögu en þó af miklum ákafa. Ferill Palla er langur og þar er margt býsna óvænt að finna. Svo er athyglinni beint að laginu góða og hinu íslenska "stuði", sem er margslungið og merkilegt fyrirbæri.

Other Episodes

Episode 0

September 04, 2020 01:26:47
Episode Cover

Love Minus Zero/No Limit - Hrafninn sem kyndir ofn okkar allra

Bob Dylan - Love Minus Zero / No Limit Lagið sem er til umfjöllunar í dag er svo epískt að greinin um fílunina verður...

Listen

Episode

April 05, 2019 00:58:24
Episode Cover

Fix You – Alheimsfixið

Coldplay – Fix YouRétt eins og stýrikerfið á tölvunni þinni er með „settings” eða „preferences”, þá hefur hinn hlutlægi heimur einnig stillingar. Og í...

Listen

Episode 0

March 06, 2020 00:55:27
Episode Cover

Dreams - Málaðu veggina með trönuberjasultu

Cranberries - Dreams Ungt fólk í yfirgefnum vöruhúsum. Dýna á gólfi. Bjór. Fússball borð. Kona í hippakjól keyrir belgvíðan gulan leigubíl yfir hvít, spíssuð...

Listen