Týpískt – Ironic

December 13, 2019 00:57:59
Týpískt – Ironic
Fílalag
Týpískt – Ironic

Dec 13 2019 | 00:57:59

/

Show Notes

Alanis Morissette – Ironic

Ottawa. Sleðaferð. Þreföld ógn. Flannel. Cadillac Eldorado. Gleðin er endalaus. Kakó í lokin.

Atlantis týndist. Alanis líka. Hún var gerð að níugríninu. Kanadíski go-2 brandarinn. En nú rís hún upp á ný. Það er háflóð. Kakóið streymir upp úr Tim Hortons bollunum. Þið getið reynt að synda. Þið getið reynt að flýja. En flóðið mun ná ykkur, eins og þið eruð sprellifandi og gjammandi yfir óréttlæti heimsins, munið þið öll enda sem glamrandi grindur. 

Týpísk járnköld staðreynd.

Other Episodes

Episode

April 26, 2017 00:35:43
Episode Cover

Where Do You Go To My Lovely? – Harmonikka, fókus, negla

Fílalag er í fríi fram í miðjan maí en er með fólk í vinnu sem gramsar í gullkistunni og dregur fram mikilvæga fílun frá...

Listen

Episode

March 29, 2024 01:07:57
Episode Cover

Can't Get You Out Of My Head - Búmmerangið í sefinu

Kylie Minogue - Can't Get You Out Of My Head Orðið "popp" til að lýsa ákveðinni tegund tónlistar er einstaklega mikil svikamylla því það...

Listen

Episode 0

February 28, 2020 01:08:25
Episode Cover

Sunday Mornin' Comin' Down - Loðinn óður til þynnku

Kris Kristofferson - Sunday Morning Coming Down Aldrei í veraldarsögunni hefur verið jafn viðeigandi að vera þunnur eftir áfengisdrykkju en í Nashville 1970. Famboðið...

Listen