Band On The Run – Flóttinn mikli

March 17, 2017 01:32:39
Band On The Run – Flóttinn mikli
Fílalag
Band On The Run – Flóttinn mikli

Mar 17 2017 | 01:32:39

/

Show Notes

Fílalag heldur áfram að hringsnúast í kringum Bítlana eins og köttur í kringum heitan graut. Í dag er sjálfur sir Paul McCartney tekinn fyrir ásamt félögum sínum í Wings.

Band on the Run fjallar um flótta í margvíslegum skilningi. Flótta undan frægðinni, kvöðinni og skyldunni. Að lokum kemur fram einhvers konar lausn. Þetta er eitt af bestu lögum Macca-drullunnar. Tekið upp í Lagos í Nígeríu í hjartaánauð. Hér er allt í húfi.

Allt er þetta útskýrt í Fílalag þætti dagsins. Hlustið, fræðist, skiljið.

Other Episodes

Episode

May 11, 2018 00:59:34
Episode Cover

Wake Up – Micro-brewery kynslóðin vaknar

Arcade Fire koma frá Kanada. Að vísu er tæplega tveggja metra hái söngvarinn Win Butler amerískur mormóni sem fór til Montreal til að stúdera...

Listen

Episode

October 19, 2018 00:59:01
Episode Cover

Money For Nothing – Ókeypis peningar

Árið er 1985. Heimsbyggðin er þyrst í rokk og popp. Kalda stríðið er í gangi en fólk austan járntjaldsins vill snjóþvegnar gallabuxur og ískalt...

Listen

Episode

September 25, 2015 00:52:39
Episode Cover

Layla – Guð, gítar, kjuðar, dramb, ást, þrá, hamar, hnífur

Sagan sem sögð er í nýjasta þætti Fílalags er líklega ein sú stærsta í rokksögunni. Þátturinn fjallar um Laylu, blúsrokk-neglu Eric Claptons og félaga...

Listen