Love is a losing game – Djúpsteiktur loftsteinn af himnum

December 30, 2019 01:03:42
Love is a losing game – Djúpsteiktur loftsteinn af himnum
Fílalag
Love is a losing game – Djúpsteiktur loftsteinn af himnum

Dec 30 2019 | 01:03:42

/

Show Notes

Amy Winehouse – Love is a Losing Game

Hún varð aldrei gömul. Samt var rödd hennar djúp og vitur. Djass-þjáning úr fimmunni, soul-titringur úr sexunni. Sígarettur að brenna út í öskubökkum í spilasölum rússneskra olígarka, transfitusafi kjúklingsins í Southgate. Hámenning. Lágmenning. Dekadans.

Tattú. Kerti í vínflöskum. Reykingalykt af feldi grás síams-kattar. Camden. Gljástig djassgeggjara. Hot rod-mittið. Titrandi söngfugl á lauflausri grein sem slútar yfir kirkjugarðsleikmynd í film-noir-mynd sem er aðeins fáanleg á Aðalvideoleigunni. 

Hún var djúpsteiktur lofsteinn, sendur niður til okkar af almættinu. Við stöndum í gígnum.

Other Episodes

Episode

June 09, 2017 00:59:56
Episode Cover

Ain’t No Sunshine – Klósettísetningarmaðurinn sem varð frægur

Fáir hafa slegið jafn skyndilega í gegn og Bill Withers. Hann var smábæjarstrákur frá West-Virginia af verkamannaættum og hafði unnið sig upp sem hörkuduglegur...

Listen

Episode

January 30, 2015 00:43:06
Episode Cover

The Letter – Maðurinn sem breytti heiminum nýkominn með punghár

„Sko. Höfum það á hreinu að Alex Chilton var 16 ára þegar hann söng þetta. Hann var nýkominn með punghár og fór beint í...

Listen

Episode 0

April 30, 2021 00:57:06
Episode Cover

I Can See Clearly Now - Að skipta út hryggjarsúlu sinni fyrir sólargeisla

Johnny Nash - I Can See Clearly Now Ef fílgúdd væri vara sem maður kaupir út í búð, þá erum við í þann mund...

Listen