Live is Life - Að eilífu æring

August 21, 2020 00:56:58
Live is Life - Að eilífu æring
Fílalag
Live is Life - Að eilífu æring

Aug 21 2020 | 00:56:58

/

Show Notes

Opus - Live is Life

Maradona horfir á Vesúvíus. Grétar Örvarsson stingur múslískeið í munn. Kartöflusalat svitnar á útiborði í bjórgarði í Graz. Evrópa er öxull.

Hemmi Gunn setur á sig svitaband og fer á svið á Broadway. Rúta með móðuðum rúðum brunar í gegnum íslenska sumarnótt. Veröldin er drifskaft.

Maður með permanent horfir upp á flúraðar hallirnar við Ringstrasse, á bónaða þjóhnappa herforingjanna sem standa sperrtir á stalli sínum. Í fjarska heyrist ómur frá múgnum sem heimtar tilgang.

Ekki meira ofbeldi, ekki meira stríð. Polkareggí skal það vera. Polkareggí skal það vera og við gefum allt í það. Allt.

Other Episodes

Episode

November 04, 2016 01:05:34
Episode Cover

Ghost Town – Komdu í bíltúr í gegnum Coventry frú Margaret Thatcher

Það besta við rokktónlist er að á góðum degi er hún skurðarflötur alls sem er í gangi í þjóðfélögum. Í músíkinni má heyra raddirnar...

Listen

Episode

December 01, 2017 00:50:49
Episode Cover

Himinn og jörð (Live á Húrra) – Himinn og jörð að veði

Fílahjörðin kom saman á Húrra fyrir tveimur dögum síðan og hlýddi á lifandi flutning Fílalags. Eins og alltaf þegar um lifandi viðburð er að...

Listen

Episode

March 02, 2018 01:21:29
Episode Cover

You can call me Al – Týndur miðaldra maður finnur sig

Paul Simon var týndur í áttunni. Hann ráfaði um götur New York í stórum blazer-jakka og hugsaði um sína aumu tilvist. Jú, vissulega naut...

Listen