Live is Life - Að eilífu æring

August 21, 2020 00:56:58
Live is Life - Að eilífu æring
Fílalag
Live is Life - Að eilífu æring

Aug 21 2020 | 00:56:58

/

Show Notes

Opus - Live is Life

Maradona horfir á Vesúvíus. Grétar Örvarsson stingur múslískeið í munn. Kartöflusalat svitnar á útiborði í bjórgarði í Graz. Evrópa er öxull.

Hemmi Gunn setur á sig svitaband og fer á svið á Broadway. Rúta með móðuðum rúðum brunar í gegnum íslenska sumarnótt. Veröldin er drifskaft.

Maður með permanent horfir upp á flúraðar hallirnar við Ringstrasse, á bónaða þjóhnappa herforingjanna sem standa sperrtir á stalli sínum. Í fjarska heyrist ómur frá múgnum sem heimtar tilgang.

Ekki meira ofbeldi, ekki meira stríð. Polkareggí skal það vera. Polkareggí skal það vera og við gefum allt í það. Allt.

Other Episodes

Episode

August 19, 2016 00:59:14
Episode Cover

Survivor – Velgengni, Já takk

Bandaríkin verða seint talinn aumingjadýrkendur meðal þjóða. Þvert á móti. Í Bandaríkjunum er málið að vera harður af sér, vera eigin gæfu smiður, sækja...

Listen

Episode

April 24, 2015 00:41:38
Episode Cover

Criticism as Inspiration – „Sex mínútna langur hengingarkaðall“

„90’s var tími öfga í tónlist. Það sem var að seljast var annaðhvort öfga hedó-popp eins og 2Unlimited eða öfga rokk um sjálfstortímingu eins...

Listen

Episode

February 23, 2018 00:57:23
Episode Cover

Child in time – Eilífðarbarnið

Fílalagi barst tilkynning frá fílahjörðinni. Hlynur nokkur Jónsson sendi skilaboð og heimtaði fílun á „Child in Time” með Deep Purple, Made in Japan, útgáfunni....

Listen