Give it away – Red Hot Upphitun

January 19, 2017 00:38:32
Give it away – Red Hot Upphitun
Fílalag
Give it away – Red Hot Upphitun

Jan 19 2017 | 00:38:32

/

Show Notes

Í ljósi þess að Red Hot Chili Peppers muni mæta til Íslands í sumar hefur verið ákveðið að grafa mjög djúpt í gullkistu Fílalags til að hita upp fyrir tónleikana. Um er að ræða einn af fyrstu Fílalagsþáttunum.

Strappið á ykkur pungbindið. Setjið rauðan sólþurrkaðan pipar upp í kjaftin og bítið saman tönnunum. Það er kominn tími til að taka plásturinn af.

Red Hot Chili Peppers gjörið svo vel.

Other Episodes

Episode

March 20, 2015 00:36:19
Episode Cover

Da Da Da – Poppheimurinn sigraður

Í dag fara Fílalagsbræður í skemmtilegt ferðalag um heim popptónlistar þar sem við sögu koma Bítlarnir, Mannfred Mann og Michael Jackson. Staðnæmst er við...

Listen

Episode

December 06, 2019 00:51:08
Episode Cover

Only Shallow – Háheiðinn, þjóðsögulegur en iðnvæddur rafmulningur

My Bloody Valentine – Only Shallow Ímyndið ykkur ef að innan í jörðinni sjálfri væri stórt tómarúm. Það væri hægt að taka lyftu niður...

Listen

Episode

May 19, 2017 00:57:27
Episode Cover

Friday On My Mind – Föstudagsmanía

Fílalag er komið aftur úr fimm vikna vorfríi og kemur aftur með krafti. Þar sem fílalag er alltaf sent út á föstudögum var löngu...

Listen