Give it away – Red Hot Upphitun

January 19, 2017 00:38:32
Give it away – Red Hot Upphitun
Fílalag
Give it away – Red Hot Upphitun

Jan 19 2017 | 00:38:32

/

Show Notes

Í ljósi þess að Red Hot Chili Peppers muni mæta til Íslands í sumar hefur verið ákveðið að grafa mjög djúpt í gullkistu Fílalags til að hita upp fyrir tónleikana. Um er að ræða einn af fyrstu Fílalagsþáttunum.

Strappið á ykkur pungbindið. Setjið rauðan sólþurrkaðan pipar upp í kjaftin og bítið saman tönnunum. Það er kominn tími til að taka plásturinn af.

Red Hot Chili Peppers gjörið svo vel.

Other Episodes

Episode 0

September 16, 2016 00:43:59
Episode Cover

Sveitin milli sanda - Lokasenan

Það er varla til íslenskara lag en Sveitin milli sanda. Samt er lagið framandi. Það minnir á dollara-vestra. Eða japanskt geishu-partí. Eða Miami kalypsó-sitdown....

Listen

Episode

September 07, 2018 00:49:57
Episode Cover

I Wanna Be Adored – Ljónið öskrar

Hafið þið verið að fíla Liam Gallagher á netinu? Hafið þið verið að rifja upp 90s fílinginn, anorakkana, sólgleraugun og brit-pop-strigakjaftinn? Gleymið öllu sem...

Listen

Episode 0

April 09, 2021 01:09:20
Episode Cover

Næturljóð - Gárur á tjörn tímans

Næturljóð - MA Kvartettinn Fáni blaktir yfir Studebaker á Holtavörðuheiði. Prúðbúinn maður festir á sig skóhlífar í innbænum á Akureyri. Púrtvíni hellt í glas...

Listen