Hallelujah - Heilög gredda

March 26, 2021 01:42:03
Hallelujah - Heilög gredda
Fílalag
Hallelujah - Heilög gredda

Mar 26 2021 | 01:42:03

/

Show Notes

Hallelujah - Ýmsir

Leonard Cohen var 49 ára þegar hann tók upp lagið Hallelujah fyrir plötu sína “Various Positions”. Plötunni var hafnað af bandaríska útgáfurisanum Sony, enda var hún í þyngri kantinum og flest lögin spiluð á casio-hljómborð. En á plötunni voru samt tvö af helstu lögum Lenna: Dance Me To the End of Love og hið sírísandi Hallelujah, sem er á góðri leið með að verða að vinsælasta lagi allra tíma.

Og hér er farið yfir stóru söguna. Hvernig Hallelujah Lenna sigldi hægt en örugglega á þann sem stað sem það er á í dag, en það hefur mikið að gera með þá staðreynd að Hallelujah er bæði spólgratt lag en líka heilagt, en það er tvenna sem nánast ómögulegt að sjósetja. En Lenna tókst það og er það ekki lítið þrekvirki.

Other Episodes

Episode

May 02, 2025 01:03:34
Episode Cover

Það er puð að vera strákur - Puðið og tuðið

Bjartmar Guðlaugsson – Það er puð að vera strákur Núna geta allir loksins sofnað rótt. Hvort sem þið eruð langt leidd af klámfíkn, fransk-rennilása-læst...

Listen

Episode

February 23, 2018 00:57:23
Episode Cover

Child in time – Eilífðarbarnið

Fílalagi barst tilkynning frá fílahjörðinni. Hlynur nokkur Jónsson sendi skilaboð og heimtaði fílun á „Child in Time” með Deep Purple, Made in Japan, útgáfunni....

Listen

Episode

August 19, 2016 00:59:14
Episode Cover

Survivor – Velgengni, Já takk

Bandaríkin verða seint talinn aumingjadýrkendur meðal þjóða. Þvert á móti. Í Bandaríkjunum er málið að vera harður af sér, vera eigin gæfu smiður, sækja...

Listen