The Killing Moon – Undir drápsmána

August 04, 2016 00:46:12
The Killing Moon – Undir drápsmána
Fílalag
The Killing Moon – Undir drápsmána

Aug 04 2016 | 00:46:12

/

Show Notes

Echo and the Bunnymen voru mjóir nýbylgjurokkarar frá Liverpool. Ræfilslegir en hrokafullir töffarar í leðurjökkum með sólgleraugu og sígarettur.

Er til eitthvað dásamlegra?

Eitt þeirra frægasta lag er í fílað í dag, The Killing Moon, nýrómantískt spangól um ást, ofbeldi og dramatík. Þetta er músík sem alkóhólíseraðir dagskrárgerðarmenn fíla. Ölstofu-sötrandi, hrokafullir en kjökrandi lover-boys. Og hvers vegna ekki að fíla það? Mergfíla það. Það er gert hér!

Other Episodes

Episode

March 15, 2024 01:07:21
Episode Cover

(Everything I Do) I Do It for You - Ör beint í hjartað

Bryan Adams - (Everything I Do) I Do It for You Þér er boðið í ferðalag. Hoppaðu upp á hestvagninn. Litli-Jón slær keyri í...

Listen

Episode 0

December 08, 2017 01:06:29
Episode Cover

All I Want For Christmas - Allur pakkinn

Hvernig jól viljið þið? Kerti og spil? Eplaskífur og kósíheit? Endilega norpið með gamaldags skandinavísk jól og ljúgið að sjálfum ykkur að það sé...

Listen

Episode 0

November 15, 2019 00:50:08
Episode Cover

Oh What A Night (December '63) - Kransæðarfílingur

Frankie Valli and the Four Seasons - December, 1963 (Oh What a Night) Árið 1975 var þannig komið fyrir hljómsveitinni The Four Seasons og...

Listen