Got My Mind Set On You - Fjórfaldur skeinipappír í kók

October 27, 2023 00:49:04
Got My Mind Set On You - Fjórfaldur skeinipappír í kók
Fílalag
Got My Mind Set On You - Fjórfaldur skeinipappír í kók

Oct 27 2023 | 00:49:04

/

Show Notes

George Harrison - Got My Mind Set on You

Hawai-skyrtuklædd Samsonite taska með bavíana-rass situr á Kastrup og drekkur 40 millítra af colgate tannkremi. Last call for boarding.

Útitekinn maður opnar Fosters dós í verkfæraskúr. Hann leggur garðklippurnar á hilluna, gengur út og sest upp á leggjalangan flamingóa og tekst á loft.

Á húsþaki í New York brennur kerti til agna frá báðum endum.

Á níunda skýi sitja úfnir menn í eilífum fordrykk. Þar hvílist ekki skugginn.

Other Episodes

Episode 0

May 09, 2025 01:00:16
Episode Cover

Don't Know Much - Sölufuglinn

Linda Ronstadt og Aaron Neville – Don’t Know Much Linda Ronstadt er svalan sem syngur fyrir Bandaríkin. Að vísu hefur hún misst röddina nú...

Listen

Episode

February 19, 2016 00:45:16
Episode Cover

Time Of The Season (LIVE á Húrra) – Sexí nördar

The Zombies voru enskir gleraugnanördar í rúllukragabolum. Sem betur fer voru þeir uppi in the 60s þannig að það var kúl að vera nölli...

Listen

Episode

June 14, 2019 01:08:31
Episode Cover

Stop! In The Name Of Love – Stopp! Stöðvaðu!

The Supremes – Stop! In The Name of Love Hættu öllu sem þú ert að gera. Hættu að hugsa það sem þú varst að...

Listen