Bullet With Butterfly Wings (Gestófíll: Octavio Juarez, arkítekt) – Mexíkóskur arkítekt. Guðshatari frá Chicago

August 04, 2017 01:02:38
Bullet With Butterfly Wings (Gestófíll: Octavio Juarez, arkítekt) –  Mexíkóskur arkítekt. Guðshatari frá Chicago
Fílalag
Bullet With Butterfly Wings (Gestófíll: Octavio Juarez, arkítekt) – Mexíkóskur arkítekt. Guðshatari frá Chicago

Aug 04 2017 | 01:02:38

/

Show Notes

Fílalag sendir frá sér sérstakan þátt í dag. Snorri var fastur utan símasambands í afskekktum firði fyrir Vestan og Bergur Ebbi fékk mexíkóskan arkítekt til að fylla í skarðið til að fíla lagið Bullet With Butterfly Wings.

The Smashing Pumpkins var mikilvæg hljómsveit. Hún var (og er) miklu meira en nokkrir slagarar úr níunni. Hún skóp heila kynslóð úthverfakrakka. Til dæmis í Mexíkóborg, þar sem ungur Octavio Juarez sat stjarfur og hlustaði. Og hann er enn stjarfur.

Hér er farið yfir þetta allt. Kinnbeinin á Billy Corgan. 90s vampírublætið og allt kertastjaka-ævintýrið. Mikið af tilvistarspurningum hér.

Other Episodes

Episode

May 17, 2024 01:10:34
Episode Cover

Dag sem dimma nátt - Strenging húmsins

Í Svörtum fötum - Dag sem dimma nátt Oft hefur Ísland nötrað. Undan hrolli jöklanna, undan jarðhræringum, undan hafísnum, landsins forna fjanda. Oft hefur...

Listen

Episode

January 04, 2019 00:26:31
Episode Cover

Call On Me – Graður Svíi penslar

Í fílun dagsins er farið í skemmtilegt ferðalag um vegi poppsins. Eric Prydz heitir listamaðurinn sem er til umfjöllunar. Ef maður myndagúglar Prydz, sem...

Listen

Episode

April 26, 2024 01:08:43
Episode Cover

Gvendur á Eyrinni - Harmurinn, tyggjóið, eyrin og eilífðin

Dátar - Gvendur á Eyrinni Esjan er klædd flaueli. Handan hennar springur bomban. Sveppaskýið rís til himins. Faxaflóinn verður appelsínugulur. Við ströndina standa eyjaskeggjar...

Listen