Love - Eggjarauðan sem aldrei eyðist

July 09, 2021 01:19:31
Love - Eggjarauðan sem aldrei eyðist
Fílalag
Love - Eggjarauðan sem aldrei eyðist

Jul 09 2021 | 01:19:31

/

Show Notes

John Lennon - Love

Það er ekki bara Brimborg sem er öruggur staður til að vera á heldur líka innsta hólf í innstu kistu hvelfingar grafhýsis Tútankamúns. Það er hægt að verja og það er hægt að brynverja. Og ekkert er jafn öruggt, jafn varið, jafn hugmyndafræðilega afmarkað og lagið “Love” með John Lennon.

Love Lennons er sólin á himninum, döggin á grasi að morgni, það öruggasta og tryggasta sem við eigum. Kærleikurinn svífur þarna um, ofbeldið allt um kring, en kærleikurinn svífur þarna um í eggi sínu. Brynvarinn, ryðvarinn, gegnvarinn.

Other Episodes

Episode

August 17, 2018 00:51:09
Episode Cover

Parklife – Chav-tjallismi

Þeim langaði að fanga breska hversdagsstemningu. og þeim tókst það. Blur hlóð í væna wagner-í-eldspýtustokk-exístensíalíska-popp-sápu-óperu, sem þó aldrei rís, heldur kraumar allan tímann eins...

Listen

Episode

September 25, 2015 00:52:39
Episode Cover

Layla – Guð, gítar, kjuðar, dramb, ást, þrá, hamar, hnífur

Sagan sem sögð er í nýjasta þætti Fílalags er líklega ein sú stærsta í rokksögunni. Þátturinn fjallar um Laylu, blúsrokk-neglu Eric Claptons og félaga...

Listen

Episode

April 24, 2015 00:41:38
Episode Cover

Criticism as Inspiration – „Sex mínútna langur hengingarkaðall“

„90’s var tími öfga í tónlist. Það sem var að seljast var annaðhvort öfga hedó-popp eins og 2Unlimited eða öfga rokk um sjálfstortímingu eins...

Listen