Love - Eggjarauðan sem aldrei eyðist

July 09, 2021 01:19:31
Love - Eggjarauðan sem aldrei eyðist
Fílalag
Love - Eggjarauðan sem aldrei eyðist

Jul 09 2021 | 01:19:31

/

Show Notes

John Lennon - Love

Það er ekki bara Brimborg sem er öruggur staður til að vera á heldur líka innsta hólf í innstu kistu hvelfingar grafhýsis Tútankamúns. Það er hægt að verja og það er hægt að brynverja. Og ekkert er jafn öruggt, jafn varið, jafn hugmyndafræðilega afmarkað og lagið “Love” með John Lennon.

Love Lennons er sólin á himninum, döggin á grasi að morgni, það öruggasta og tryggasta sem við eigum. Kærleikurinn svífur þarna um, ofbeldið allt um kring, en kærleikurinn svífur þarna um í eggi sínu. Brynvarinn, ryðvarinn, gegnvarinn.

Other Episodes

Episode 0

January 31, 2025 01:03:10
Episode Cover

Make You Feel My Love - Knúið af kúlusúkk

Bob Dylan – Make You Feel My Love Það er erfitt að skilja Dylan. Djúpur? Já. Nóbelsverðlaunahafi? Já. En samt er hann líka bílastæða-maður....

Listen

Episode

October 04, 2024 00:59:31
Episode Cover

All I Wanna Do - Tilhlýðilegt hangs

Sheryl Crow - All I Wanna Do Þetta er ekki mega djamm. Þetta er ekkert sunnudags sófaspjall heldur. Þetta er miðlungs sötr. Menn að...

Listen

Episode

June 28, 2019 00:44:42
Episode Cover

Anyone Who Had A Heart – Dimmblátt stræti 20. aldar

Úr gullkistu FílalagsAnyone Who Had a Heart – Dusty Springfield New York. Djass. Dýpt. Tuttugasta öldin. Gulir belgvíðir leigubílar fljóta um strætin. Farþegar sökkva...

Listen