All I Wanna Do - Tilhlýðilegt hangs

October 04, 2024 00:59:31
All I Wanna Do - Tilhlýðilegt hangs
Fílalag
All I Wanna Do - Tilhlýðilegt hangs

Oct 04 2024 | 00:59:31

/

Show Notes

Sheryl Crow - All I Wanna Do

Þetta er ekki mega djamm. Þetta er ekkert sunnudags sófaspjall heldur. Þetta er miðlungs sötr. Menn að fá sér. Skaðræði í litlum skömmtum. Tilhlýðilegt hangs.

Sheryl Crow flaug inn um glugga Ameríku sem bakraddafagmaður. Hún kunni allar ritningar sunnudagsskólans og söngleikjadeildarinnar. Hún kunni og hún framkvæmdi. Og hún er enn að, við góða tannheilsu.

Other Episodes

Episode

January 15, 2016 01:17:23
Episode Cover

My Sweet Lord – Hare krishna, hallelúja!

George Harrison sat ekki auðum höndum eftir að hann hætti í Bítlunum. Lík Bítlanna var ekki einu sinni komið niður í stofuhita þegar hann...

Listen

Episode

April 29, 2016 00:54:05
Episode Cover

Don’t Try To Fool Me – Ekki reyna að djóka í mér

Hann var ljóðskáld, hann var myndlistarmaður og hann var einn af fremstu lagahöfundum Íslands. Jóhann G. Jóhannsson er til umfjöllunar í þessum nýjasta þætti...

Listen

Episode

May 27, 2016 00:41:58
Episode Cover

Angie í Brussel ’73 – Besti flutningur allra tíma

Úr gullkistu alvarpsins – Fílalag – Angie í Brussels Snorri og Ebbi hafa verið á ferðalagi og náðu ekki að taka upp þátt í...

Listen