Loser - Áferð sultunnar

August 14, 2020 01:20:31
Loser - Áferð sultunnar
Fílalag
Loser - Áferð sultunnar

Aug 14 2020 | 01:20:31

/

Show Notes

Beck - Loser

Eftirpartísófi með teppi hekluðu úr tékknesk-bóhemískum ljóðum og bróderaður með Andy Warhol Factory-flúxi. Póst-móderníski skúnkurinn Beck Hansen er fílaður niður í sviðasultu í dag og það er margt sem hægt er að japla á:

Myndlistarsköddunin, molasykurinn og miðsnesið á David Geffen. Þessi kynningartexti hefur enga skýra línu enda er sólbakaður loðfíll undir smásjánni og ekki hægt að sjá Appalachian þykknið fyrir trjánum þegar Beck litli Hansen er annars vegar.

Sprechen Sie Deutsch, Baby?!

Fílið bara. Loser.

Other Episodes

Episode 0

May 22, 2020 01:59:28
Episode Cover

Dreams - Sútað leður

Fleetwood Mac - Dreams Loðfíll tekinn fyrir. STOP. DD Unit kölluð inn. STOP. Macið sútað. STOP. Leðurvesti, tögl. STOP. Hér er um að ræða...

Listen

Episode

June 14, 2024 01:19:55
Episode Cover

Way Down We Go - Djöfullinn á hringtorginu

Kaleo - Way Down We Go Kjúklingabringurnar eru lentar á eldhúsbekknum, kaldar og blautar í frauðplastbökkum. Þær smokra sér úr plastinu eins og geimverur...

Listen

Episode

January 30, 2015 00:43:06
Episode Cover

The Letter – Maðurinn sem breytti heiminum nýkominn með punghár

„Sko. Höfum það á hreinu að Alex Chilton var 16 ára þegar hann söng þetta. Hann var nýkominn með punghár og fór beint í...

Listen