Loser - Áferð sultunnar

August 14, 2020 01:20:31
Loser - Áferð sultunnar
Fílalag
Loser - Áferð sultunnar

Aug 14 2020 | 01:20:31

/

Show Notes

Beck - Loser

Eftirpartísófi með teppi hekluðu úr tékknesk-bóhemískum ljóðum og bróderaður með Andy Warhol Factory-flúxi. Póst-móderníski skúnkurinn Beck Hansen er fílaður niður í sviðasultu í dag og það er margt sem hægt er að japla á:

Myndlistarsköddunin, molasykurinn og miðsnesið á David Geffen. Þessi kynningartexti hefur enga skýra línu enda er sólbakaður loðfíll undir smásjánni og ekki hægt að sjá Appalachian þykknið fyrir trjánum þegar Beck litli Hansen er annars vegar.

Sprechen Sie Deutsch, Baby?!

Fílið bara. Loser.

Other Episodes

Episode

July 12, 2019 00:56:51
Episode Cover

David – Stinnur kattaþófi

GusGus – DavidBagettulitað hold. Frönsk retrófútúrísk hraðlest. Þunnur maður með þýska nýbylgju á VHS undir hendinni. Klapparstígurinn í íslenskum september úða. Steppur Rússlands. Kampavín....

Listen

Episode 0

July 31, 2020 01:34:41
Episode Cover

Heyr himna smiður - Miðalda-monsterið

Kolbeinn Tumason & Þorkell Sigurbjörnsson - Heyr himna smiðurÁrið 2018 völdu Íslendingar sitt uppáhalds tónverk í kosningu sem haldin var á vegum Ríkisútvarpsins. Niðurstaða...

Listen

Episode

August 18, 2017 01:20:25
Episode Cover

Jesse – Martröð Elvisar

Fílalag kafar djúpt í dag. Það er alvöru listahátíðar-kröns í boði. Lagið Jesse með Scott Walker er uppgjör við ellefta september. En Jesse er...

Listen