Money For Nothing – Ókeypis peningar

October 19, 2018 00:59:01
Money For Nothing – Ókeypis peningar
Fílalag
Money For Nothing – Ókeypis peningar

Oct 19 2018 | 00:59:01

/

Show Notes

Árið er 1985. Heimsbyggðin er þyrst í rokk og popp. Kalda stríðið er í gangi en fólk austan járntjaldsins vill snjóþvegnar gallabuxur og ískalt kók. Dire Straits mæta, með sjálfan Sting sér við hlið, og gefa heiminum seðjandi mjólk úr júgrum sínum. Money for Nothing.
Um er að ræða bæði upphafningu og ádeilu á MTV-kynslóðina og poppstjörnulífstílinn. Grannur vegur að feta, og aðeins á færi útlærðustu popp-séffa, sumsé aðeins á færi Knopfler-bræðra og vina þeirra.
Hlýðið á og sperrið eyrun eins og refir.

Other Episodes

Episode 0

February 21, 2020 01:09:56
Episode Cover

Cry Me a River - Leyfðu mér að fljóta á kanó á stórfljóti tára þinna

Justin Timberlake - Cry Me a RiverGestófíll: Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas Hann ólst í Mikka Mús klúbbnum, missti nánast sveindóminn með svörtu eyrun á hausnum...

Listen

Episode 0

June 26, 2020 01:25:15
Episode Cover

Norwegian Wood & Fourth Time Around - Þegar Guð steig niður

Bítlarnir - Norwegian Wood (This Bird Has Flown)Bob Dylan - Fourth Time Around Turnarnir tveir í sexunni voru Bítlarnir og Bob Dylan. Og það...

Listen

Episode

May 03, 2019 00:56:34
Episode Cover

Love Don’t Cost A Thing – Þegar allt glóði

Jennifer Lopez – Love Don’t Cost a Thing Popptíví tíminn. Latin sprengjan. Bronshúðað fólk, dansandi á ströndinni. Glingur og drasl á hverjum fingri, eyrnalokkar,...

Listen