Money For Nothing – Ókeypis peningar

October 19, 2018 00:59:01
Money For Nothing – Ókeypis peningar
Fílalag
Money For Nothing – Ókeypis peningar

Oct 19 2018 | 00:59:01

/

Show Notes

Árið er 1985. Heimsbyggðin er þyrst í rokk og popp. Kalda stríðið er í gangi en fólk austan járntjaldsins vill snjóþvegnar gallabuxur og ískalt kók. Dire Straits mæta, með sjálfan Sting sér við hlið, og gefa heiminum seðjandi mjólk úr júgrum sínum. Money for Nothing.
Um er að ræða bæði upphafningu og ádeilu á MTV-kynslóðina og poppstjörnulífstílinn. Grannur vegur að feta, og aðeins á færi útlærðustu popp-séffa, sumsé aðeins á færi Knopfler-bræðra og vina þeirra.
Hlýðið á og sperrið eyrun eins og refir.

Other Episodes

Episode

October 11, 2019 00:58:33
Episode Cover

Because The Night – Lát huggast barn

Patti Smith – Because the Night Rokk. Ljóð. Sköddun. Dýpt. Eftirpartí á Njálsgötu 1980. Óþægilegar buxur. Þurrt hár. Öskubakkar. Sjöl. Kökkur í hálsum. Leðurjakki....

Listen

Episode 0

September 18, 2020 01:25:13
Episode Cover

Theme from New York, New York - Með 20. öldina út á kinn

Frank Sinatra - Theme from New York, New York Bláskjár. Frank Sinatra. Níu hundruð þúsund sígarettur. Tvö hundruð og átta tíu þúsund martíní-glös. T-steikur,...

Listen

Episode

June 20, 2014 00:38:04
Episode Cover

Daniel – Teppalagning úr Sjöunni

Grafið er í fílabeinskistuna og gullmoli sóttur. Umfjöllun um eina torræðustu teppalagningu allra tíma. Daniel. Lagið fjallar um Víetnam-hermann, þó það komi hvergi fram...

Listen