Money For Nothing – Ókeypis peningar

October 19, 2018 00:59:01
Money For Nothing – Ókeypis peningar
Fílalag
Money For Nothing – Ókeypis peningar

Oct 19 2018 | 00:59:01

/

Show Notes

Árið er 1985. Heimsbyggðin er þyrst í rokk og popp. Kalda stríðið er í gangi en fólk austan járntjaldsins vill snjóþvegnar gallabuxur og ískalt kók. Dire Straits mæta, með sjálfan Sting sér við hlið, og gefa heiminum seðjandi mjólk úr júgrum sínum. Money for Nothing.
Um er að ræða bæði upphafningu og ádeilu á MTV-kynslóðina og poppstjörnulífstílinn. Grannur vegur að feta, og aðeins á færi útlærðustu popp-séffa, sumsé aðeins á færi Knopfler-bræðra og vina þeirra.
Hlýðið á og sperrið eyrun eins og refir.

Other Episodes

Episode

September 29, 2017 01:01:32
Episode Cover

Papa Don’t Preach – Meyjan, krossinn, kynþokkinn

Þó fyrr hefði verið. Madonna er undir nálinni hjá Fílalags bræðrum í dag. Já, þið heyrðuð rétt. Michican-meyjan sjálf. Stólpi poppsins – risinn sem...

Listen

Episode 0

March 12, 2021 00:59:03
Episode Cover

We are Young - Fómó-framleiðsla

Fun. - We Are Young Það er þversagnarkenndur vöndull undir nálinni. Poppsmellur sem fór í fyrsta sæti ameríska vinsældalistans, peppandi, ærandi og neysluhvetjandi Super-Bowl-auglýsinga...

Listen

Episode 0

August 06, 2021 00:51:57
Episode Cover

The Logical Song - Saðsamasti morgunverður allra tíma

The Logical Song bresku hljómsveitarinnar Supertramp frá 1979 er svo rökrétt að það nær ekki nokkurri átt. Samið af þunnum Bretum í hljómsveitabolum, tekið...

Listen