Alone Again Naturally – Að finna botninn

October 25, 2019 00:51:10
Alone Again Naturally – Að finna botninn
Fílalag
Alone Again Naturally – Að finna botninn

Oct 25 2019 | 00:51:10

/

Show Notes

Alone Again Naturally – Gilbert ‘O Sullivan

Strappið á ykkur væmna leðurtösku. Ræsið Volkswagen bjölluna á köldum vetrarmorgni. Það er sjöa. Öllum er kalt. Það lekur blóð úr öllum hjörtum. Það er kominn tími á væmna írska singer-songwriter neglu. Og væmin er hún kannski, en skotheld er hún einnig.

Við erum að tala um milljón dollara chart-topping soft-rokk eins og það gerðist best undir lok gylltu fimmunar. Hér er allt sem við þurfum í einu popplagi. Hér er sleginn takturinn sem allir þurfa, taktur umkomuleyisins. Gefum Íranum orðið.

Other Episodes

Episode

April 24, 2015 00:41:38
Episode Cover

Criticism as Inspiration – „Sex mínútna langur hengingarkaðall“

„90’s var tími öfga í tónlist. Það sem var að seljast var annaðhvort öfga hedó-popp eins og 2Unlimited eða öfga rokk um sjálfstortímingu eins...

Listen

Episode

March 22, 2024 01:06:46
Episode Cover

House of The Rising Sun - Húsið vinnur

The Animals - House of the Rising Sun Eins og við vitum öll þá hófst Bítlaæðið í Bandaríkjunum þegar ungmennni þess lands fengu að...

Listen

Episode 0

April 24, 2020 01:01:19
Episode Cover

Sweet Caroline - Harka demantsins, ljúfleiki lífsins

Neil Diamond - Sweet Caroline Þá er komið að augabrúnunum frá Brooklyn. Neil Diamond. Axlafílarinn mikli. Strit og uppskera. Hvolpaást í sumarbúðum. Vor, sumar,...

Listen