I Put A Spell On You – Álagsstund

October 26, 2018 01:02:59
I Put A Spell On You – Álagsstund
Fílalag
I Put A Spell On You – Álagsstund

Oct 26 2018 | 01:02:59

/

Show Notes

Það fór fram hópfílun þegar Fílahjörðin mætti við drykkjarstöðvar sínar og stakk sér á bólakaf í tilfinninga-uppnáms-stomperinn I Put a Spell on You. Var lagið bæði mergfílað með höfundi sínum, Screamin’ Jay Hawkins og svo einnig með Creedence Clearwater Revival.
Sérhver taug var þanin í þessari fílun. Móða stríðsins. Ofsi afbrýðisseminnar. Ofsóknaræðið og lostinn í sjokk og tortímingu. Það er rosalega mikið undir í lagiu I Put a Spell on You. Það er verið að leggja álögur á manneskju – jafnvel alla sem á hlýða. Að verki eru galdar, ef ekki kölski sjálfur.

Other Episodes

Episode 0

February 05, 2021 00:54:45
Episode Cover

Fourth Rendez-Vous - Til stjarnanna

Jean-Michel Jarre - Quatrième Rendez-vous Belgískur milljónamæringur stígur um borð í einkaþotu. Kona með áhyggjufulla rödd segir frá siðferðislegum álitamálum í tengslum við loðdýrarækt....

Listen

Episode

November 19, 2017 00:43:13
Episode Cover

End Of The World – Heimsendir í dós

Betty Draper ryksugar. Herforingjar leggja drög að slátrun á uppreisnarmönnum í Suðaustur Asíu. Þriggja tonna kadilakkar skríða eftir úthverfagötum. Unglingsstúlka í pilsi liggur uppi...

Listen

Episode 0

May 14, 2021 01:11:13
Episode Cover

Dry The Rain - Skoskt, artí, indífokk

The Beta Band - Dry the Rain Þunglyndisfílgúddið verður ekki tærara en þetta. Hér er hann mættur í Pringles-mylsnaða sófann þinn: Indígírkassinn mikli sem...

Listen