I Put A Spell On You – Álagsstund

October 26, 2018 01:02:59
I Put A Spell On You – Álagsstund
Fílalag
I Put A Spell On You – Álagsstund

Oct 26 2018 | 01:02:59

/

Show Notes

Það fór fram hópfílun þegar Fílahjörðin mætti við drykkjarstöðvar sínar og stakk sér á bólakaf í tilfinninga-uppnáms-stomperinn I Put a Spell on You. Var lagið bæði mergfílað með höfundi sínum, Screamin’ Jay Hawkins og svo einnig með Creedence Clearwater Revival.
Sérhver taug var þanin í þessari fílun. Móða stríðsins. Ofsi afbrýðisseminnar. Ofsóknaræðið og lostinn í sjokk og tortímingu. Það er rosalega mikið undir í lagiu I Put a Spell on You. Það er verið að leggja álögur á manneskju – jafnvel alla sem á hlýða. Að verki eru galdar, ef ekki kölski sjálfur.

Other Episodes

Episode

July 08, 2016 00:47:20
Episode Cover

Dirt Off Your Shoulder – Dustið ryk af öxlum yðar

Fílalag fer út fyrir þægindasviði í dag og fjallar um rapp í fyrsta skipti. Viðfangsefnið er að sjálfsögðu nasavængja-meistarinn Jay-Z. Ákveðið var að fara...

Listen

Episode 0

October 22, 2021 01:38:09
Episode Cover

Goodbye Yellow Brick Road - Hinn sinnepsguli vegur (Live í Borgó)

Elton John - Goodbye Yellow Brick Road Árið er 1973. Kynóðir Jesúsar safna krökkum upp í Volkswagen rúgbrauð og keyra til fjalla. Djúpgul skotveiðisólgleraugu...

Listen

Episode

July 07, 2017 00:58:58
Episode Cover

Clubbed To Death – Orkudrykkir, bakpokar, misheppnuð ást á japönskum kúltúr

Líklegast átti það að vera orðaleikur þegar tónlistarmaðurinn Rob Dougan gaf lagi sínu nafnið „Clubbed To Death“. Orðasambandið þýðir í venjulegri merkinu: „að vera...

Listen