Fílalag fer út fyrir þægindasviði í dag og fjallar um rapp í fyrsta skipti.
Viðfangsefnið er að sjálfsögðu nasavængja-meistarinn Jay-Z.
Ákveðið var að fara inn í miðju hans farsæla ferils og fíla Dirt off My Shoulder af Black Album frá 2003.
En auðvitað er líka fjallað um fyrri og síðari tíma Jay-Z. Þegar hann var street-hustler á Saab og einnig sem viðskiptamógúll og papparazzi-fóður.
Líf og örlög Jay-Z endurspegla öfga amerískrar þjóðarsálar betur en margt annað. Farið er yfir þetta í þættinum en fyrst og fremst er þetta hreinræktuð lagafílun.
Hvað gerir tónlist stóra? Vinsældir? Já. Það er einn mælikvarði. Stórt sánd? Það skiptir líka máli. Stór umfjöllunarefni? Langlífi og vigt sem nær út...
The Supremes – Stop! In The Name of Love Hættu öllu sem þú ert að gera. Hættu að hugsa það sem þú varst að...
The Lovin’ Spoonful – Summer in the City Hvar? New York borg, New York ríki, Bandaríkin. Hvenær? 4. júlí 1966. Hvað? Sprengja af himnum....