Dirt Off Your Shoulder – Dustið ryk af öxlum yðar

July 08, 2016 00:47:20
Dirt Off Your Shoulder – Dustið ryk af öxlum yðar
Fílalag
Dirt Off Your Shoulder – Dustið ryk af öxlum yðar

Jul 08 2016 | 00:47:20

/

Show Notes

Fílalag fer út fyrir þægindasviði í dag og fjallar um rapp í fyrsta skipti.

Viðfangsefnið er að sjálfsögðu nasavængja-meistarinn Jay-Z.

Ákveðið var að fara inn í miðju hans farsæla ferils og fíla Dirt off My Shoulder af Black Album frá 2003.

En auðvitað er líka fjallað um fyrri og síðari tíma Jay-Z. Þegar hann var street-hustler á Saab og einnig sem viðskiptamógúll og papparazzi-fóður.

Líf og örlög Jay-Z endurspegla öfga amerískrar þjóðarsálar betur en margt annað. Farið er yfir þetta í þættinum en fyrst og fremst er þetta hreinræktuð lagafílun.

Other Episodes

Episode

July 15, 2016 00:56:58
Episode Cover

A Case Of You – Gúmmítöffarar þagna

Joni Mitchell er ein af stóru stjörnunum á himinhvolfinu. Tónlistarkonan sem listamenn eins og Bob Dylan og Prince grétu sig í svefn yfir. Hæfileikar...

Listen

Episode

August 10, 2018 00:51:15
Episode Cover

Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna

Hér verður sigið ofan í þægilegt aftursæti á biblíusvörtum leigubíl sem keyrir í gegnum rigninguna í gljáandi stórborg. Baby by your side. Sexan varð...

Listen

Episode

November 06, 2015 00:25:02
Episode Cover

Wooly Bully – Með lampaskerm á hausnum

Árið er 1965 og við erum stödd í Texas. Ímyndið ykkur partí sem farið hefur úr böndunum. Blindfullir tvítugir hálfvitar ráfa um amerískt úthverfahús....

Listen