Angel – Gríðarleg árás

November 02, 2018 00:48:37
Angel – Gríðarleg árás
Fílalag
Angel – Gríðarleg árás

Nov 02 2018 | 00:48:37

/

Show Notes

Massive Attack – Angel

Hnausþykkt vax drýpur. Á er skollið hakkaramyrkur. Nú mega vinirnir vara sig.

Engillinn stígur niður. Dimmt er myrkur augna. Tortíming er í nánd.

Pópúlar músíkk verður ekki dýpri, ekki seigari. Í kolakjallaranum brenna eldar í ofnum.

Fílið og deyið.

Other Episodes

Episode

May 17, 2024 01:10:34
Episode Cover

Dag sem dimma nátt - Strenging húmsins

Í Svörtum fötum - Dag sem dimma nátt Oft hefur Ísland nötrað. Undan hrolli jöklanna, undan jarðhræringum, undan hafísnum, landsins forna fjanda. Oft hefur...

Listen

Episode 0

May 22, 2021 01:31:19
Episode Cover

Workingman's Blues #2 - Með hjartað fullt af bananabrauði

Bob Dylan - Workinman's Blues #2 Bob Dylan kjarnar hugmyndina um „boomer". Það er erfitt að kyngja því nú á tímum þegar 37 ára...

Listen

Episode

November 20, 2015 00:36:40
Episode Cover

Killing In The Name Of – „Fuck you I won’t do what you tell me“

Hvert er hið eiginlega einkennislag síð X-kynslóðarinnar/early milennials? Er það Smells Like Teen Spirit. Iiih. Núll stig. Giskið aftur. Er það Under the Bridge?...

Listen