Angel – Gríðarleg árás

November 02, 2018 00:48:37
Angel – Gríðarleg árás
Fílalag
Angel – Gríðarleg árás

Nov 02 2018 | 00:48:37

/

Show Notes

Massive Attack – Angel

Hnausþykkt vax drýpur. Á er skollið hakkaramyrkur. Nú mega vinirnir vara sig.

Engillinn stígur niður. Dimmt er myrkur augna. Tortíming er í nánd.

Pópúlar músíkk verður ekki dýpri, ekki seigari. Í kolakjallaranum brenna eldar í ofnum.

Fílið og deyið.

Other Episodes

Episode

September 20, 2024 01:04:49
Episode Cover

Our House - Hlý baunastappa og maukgírun

Madness - Our House Takið rytjótt gólfteppi, nýsteikta ástarpunga, nokkur vel notuð garðáhöld, ilmvatn unglingsstúlku og gatslitinn Umbro fótbolta og skellið þessu í hakkavélina...

Listen

Episode

June 13, 2016 00:31:53
Episode Cover

Dream On (Gestófíll: Árni Vil) – 18 tommu munnur

Aerosmith er tekið fyrir í nýjasta þætti Fílalags. Þar er fjallað um kjaftana, leðrið, hattana og músíkina. Sérstakur gestófíll er Árni Vilhjálmsson, sem flaug...

Listen

Episode 0

July 03, 2020 00:54:23
Episode Cover

Everybody Wants to Rule the World - Tvö skott, miskunnarleysi, náungakærleikur er fyrir aumingja

Tears for Fears - Everybody Wants to Rule the World Charles Chaplin bítur í grænt epli í útlegð sinni í Manoir de Ban við...

Listen