Ellý Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson - Jólin alls staðar
Okkar fallegasta jólalag er tekið fyrir í dag. Það voru hjónin Jóhanna G. Erlingsson og Jón „Bassi" Sigurðsson sem eru höfundar hins eilífa og unaðslega verks Jólin alls staðar, en verkið var sungið af systkinunum Ellý og Villa Vill á jólaplötu þeirra sem gefin var út af SG hljómplötum 1971. Allt við þetta er kærleiksríkt, fallegt, íslenskt og eilíft.
Árið er 1971. Bartarnir krauma. Neonið í Bankastræti brennur. Þétt en þunn fituskán af lifrapylsu liggur yfir tilverunni. Í útvarpinu heyrist þögn.
Jólin. Alls staðar.
Roger Miller - King of the Road Ef það er eitthvað sem vantar á Íslandi þá er það alvöru vegamenning. Að geta farið út...
Skítamórall – Nákvæmlega Gestófíll: Sóli Hólm Fílalag fékk sérstakan gest til sín til að útskýra hinn mikla hamfarakrókódíl sem sunnlenska aldamóta-sveitaballapoppið var. Sóli Hólm...
Fílalag heldur áfram að hringsnúast í kringum Bítlana eins og köttur í kringum heitan graut. Í dag er sjálfur sir Paul McCartney tekinn fyrir...