Jólin alls staðar - Geimvera krufin í kjallara Búnaðarbankans í Austurstræti

December 22, 2020 01:05:25
Jólin alls staðar - Geimvera krufin í kjallara Búnaðarbankans í Austurstræti
Fílalag
Jólin alls staðar - Geimvera krufin í kjallara Búnaðarbankans í Austurstræti

Dec 22 2020 | 01:05:25

/

Show Notes

Ellý Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson - Jólin alls staðar

Okkar fallegasta jólalag er tekið fyrir í dag. Það voru hjónin Jóhanna G. Erlingsson og Jón „Bassi" Sigurðsson sem eru höfundar hins eilífa og unaðslega verks Jólin alls staðar, en verkið var sungið af systkinunum Ellý og Villa Vill á jólaplötu þeirra sem gefin var út af SG hljómplötum 1971. Allt við þetta er kærleiksríkt, fallegt, íslenskt og eilíft.

Árið er 1971. Bartarnir krauma. Neonið í Bankastræti brennur. Þétt en þunn fituskán af lifrapylsu liggur yfir tilverunni. Í útvarpinu heyrist þögn.

Jólin. Alls staðar.

Other Episodes

Episode

November 02, 2018 00:48:37
Episode Cover

Angel – Gríðarleg árás

Massive Attack – Angel Hnausþykkt vax drýpur. Á er skollið hakkaramyrkur. Nú mega vinirnir vara sig. Engillinn stígur niður. Dimmt er myrkur augna. Tortíming...

Listen

Episode 0

August 20, 2021 00:52:45
Episode Cover

It Ain't Over 'Til It's Over - Make-Up-Sex Möxun

Lenny Kravitz - It Ain't Over 'Til It's Over Snjáð gallabuxnaefni. Nefhringur. Skartgripir. Búdda-líkneski. Lág fituprósenta. Fender Rhodes. Haltu-mér-slepptu-mér-orka. Steinaldarmataræði. Innlit útlit í Amazon....

Listen

Episode

June 23, 2017 01:11:51
Episode Cover

All Along The Watchtower – Verið á varðbergi

Það er stór fíll í herberginu. All Along the Watchtower er undir nálinni í dag. Bæði Dylan og Hendrix útgáfan. Vúff. Líklega er best...

Listen