Jólin alls staðar - Geimvera krufin í kjallara Búnaðarbankans í Austurstræti

December 22, 2020 01:05:25
Jólin alls staðar - Geimvera krufin í kjallara Búnaðarbankans í Austurstræti
Fílalag
Jólin alls staðar - Geimvera krufin í kjallara Búnaðarbankans í Austurstræti

Dec 22 2020 | 01:05:25

/

Show Notes

Ellý Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson - Jólin alls staðar

Okkar fallegasta jólalag er tekið fyrir í dag. Það voru hjónin Jóhanna G. Erlingsson og Jón „Bassi" Sigurðsson sem eru höfundar hins eilífa og unaðslega verks Jólin alls staðar, en verkið var sungið af systkinunum Ellý og Villa Vill á jólaplötu þeirra sem gefin var út af SG hljómplötum 1971. Allt við þetta er kærleiksríkt, fallegt, íslenskt og eilíft.

Árið er 1971. Bartarnir krauma. Neonið í Bankastræti brennur. Þétt en þunn fituskán af lifrapylsu liggur yfir tilverunni. Í útvarpinu heyrist þögn.

Jólin. Alls staðar.

Other Episodes

Episode

May 19, 2017 00:57:27
Episode Cover

Friday On My Mind – Föstudagsmanía

Fílalag er komið aftur úr fimm vikna vorfríi og kemur aftur með krafti. Þar sem fílalag er alltaf sent út á föstudögum var löngu...

Listen

Episode 0

May 07, 2021 00:58:17
Episode Cover

Fyrir átta árum - Einn kílómetri af eilífð

Heimir og Jónas - Fyrir átta árum Sumarlandið. Vormanían. Spássering í kringum Tjörn. Byltingarfólk og hökutoppar. Glaumbar og hass. Predikari segir þér hvað kílóið...

Listen

Episode

October 04, 2024 00:59:31
Episode Cover

All I Wanna Do - Tilhlýðilegt hangs

Sheryl Crow - All I Wanna Do Þetta er ekki mega djamm. Þetta er ekkert sunnudags sófaspjall heldur. Þetta er miðlungs sötr. Menn að...

Listen