Don’t Get Me Wrong - Hindin heilaga

November 20, 2020 01:02:13
Don’t Get Me Wrong - Hindin heilaga
Fílalag
Don’t Get Me Wrong - Hindin heilaga

Nov 20 2020 | 01:02:13

/

Show Notes

The Pretenders - Don’t Get Me Wrong

Chrissie Hynde, söngvari, gítarleikari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Pretenders hafði marga fjöruna sopið þegar hún söng lagið “Don’t Get Me Wrong” árið 1986. Þessi ameríska söngkona flutti ung til Bretlands og drakk í sig pönksenuna og stofnaði þar band sitt, sem átti eftir að verða geysivinsælt bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum áður en tveir meðlimir þess létust með skömmu millibili eftir ofneyslu eiturlyfja.

En Hynde hélt áfram og átti eftir að raða inn fleiri hitturum. Meðal annars laginu sem er fílað í dag. Um er að ræða síðnýbylgjuneglu í hestamannamóts-takti með valdeflandi texta sem ærir fólk enn þann dag í dag hvort sem það er að hlusta á Útvarp Suðurland eða eitthvað annað.

Other Episodes

Episode 0

May 04, 2018 00:59:26
Episode Cover

Sunny way - Kjallarinn á Þórscafé

Gestófíll: Ari Eldjárn Það er febrúar 1974. Við erum stödd í iðnaðarhverfi austan megin við Hlemm í Reykjavík. Hrafn kroppar í prins póló umbúðir...

Listen

Episode 0

July 30, 2021 01:10:45
Episode Cover

Foolish Games - Djásnið í djúpinu

Jewel - Foolish Games Það er mikið af rusli í heiminum. KFC-umbúðir á sófaborði, ljótar byggingar í illa skipulögðum borgum sem öllum er sama...

Listen

Episode

September 07, 2018 00:49:57
Episode Cover

I Wanna Be Adored – Ljónið öskrar

Hafið þið verið að fíla Liam Gallagher á netinu? Hafið þið verið að rifja upp 90s fílinginn, anorakkana, sólgleraugun og brit-pop-strigakjaftinn? Gleymið öllu sem...

Listen