Guð blessi meyjarblómið þitt amma - The Village Green Preservation Society

November 22, 2019 00:55:38
Guð blessi meyjarblómið þitt amma - The Village Green Preservation Society
Fílalag
Guð blessi meyjarblómið þitt amma - The Village Green Preservation Society

Nov 22 2019 | 00:55:38

/

Show Notes

The Kinks - The Village Green Preservation Society

Fílalag kafar djúpt ofan í glatkistuna að þessu sinni og grefur upp eina frumfílun frá júní 2014. Það er kannski við hæfi að líta um öxl þegar þetta nostalgíuhnoss er fílað.

Kjamsið. Fílið. Munið. Gleymið.

Other Episodes

Episode

April 13, 2018 00:58:27
Episode Cover

Look on Down from the Bridge – Eftirpartí, korter í hrylling, fegurð, skaðræði

X-kynslóðin færði okkur meira en gröns og perlandi e-pillu-svita. X-arar höfðu líka á sér fágaðari hliðar, eins og gengur. Á árunum í kringum 1990...

Listen

Episode 0

October 02, 2020 00:52:46
Episode Cover

Fuzzy - Fjúkandi pulsubréf

Grant Lee Buffalo - Fuzzy Klæðið ykkur í gallajakka og leðurjakka og rörsjúgið stóra kók á aftasta bekk í Stjörnubíó þar til hryglir í...

Listen

Episode

December 06, 2019 00:51:08
Episode Cover

Only Shallow – Háheiðinn, þjóðsögulegur en iðnvæddur rafmulningur

My Bloody Valentine – Only Shallow Ímyndið ykkur ef að innan í jörðinni sjálfri væri stórt tómarúm. Það væri hægt að taka lyftu niður...

Listen