Guð blessi meyjarblómið þitt amma - The Village Green Preservation Society

November 22, 2019 00:55:38
Guð blessi meyjarblómið þitt amma - The Village Green Preservation Society
Fílalag
Guð blessi meyjarblómið þitt amma - The Village Green Preservation Society

Nov 22 2019 | 00:55:38

/

Show Notes

The Kinks - The Village Green Preservation Society

Fílalag kafar djúpt ofan í glatkistuna að þessu sinni og grefur upp eina frumfílun frá júní 2014. Það er kannski við hæfi að líta um öxl þegar þetta nostalgíuhnoss er fílað.

Kjamsið. Fílið. Munið. Gleymið.

Other Episodes

Episode

July 20, 2018 00:51:44
Episode Cover

Hard to Explain – Rokgjarnt lífrænt efnasamband (live á Húrra)

Það kom ekkert annað til greina en að ganga nærri sér á live-fílun frammi fyrir sjálfri Fílahjörðinni. The Strokes var fílað. Hljómsveit sem skóp...

Listen

Episode 0

September 17, 2021 01:10:38
Episode Cover

Have You Ever Seen The Rain? - Full ákefð

Creedence Clearwater Revival - Have You Ever Seen The Rain? Saga Creedence Clearwater Revival er best tekin saman með einu orði: ákefð. Hljómsveitin starfaði...

Listen

Episode 0

May 15, 2020 01:33:04
Episode Cover

Heart of Glass - Óbrjótandi, óþrjótandi kúl

Blondie - Heart of Glass New York. Rottur. Pizzukassar. Ljósmyndarar. Leðurjakkar.. Brunastigar. Rafgítarar. Trommuheilar. Þröngir kjólar. Strigaskór. Kalkúnasamlokur. Platínugyllt hár. Gulir leigubílar. Stressaðir endurskoðendur. ...

Listen