Bitter Sweet Symphony – Að fasa út sársaukann

November 29, 2019 00:53:29
Bitter Sweet Symphony – Að fasa út sársaukann
Fílalag
Bitter Sweet Symphony – Að fasa út sársaukann

Nov 29 2019 | 00:53:29

/

Show Notes

The Verve – Bitter Sweet Symphony

Eitt stærsta lag allra tíma. 1997. Manchester-drjólar að gefa hann góðan. Stórir leðurjakkar. Alkólíseraðir tónlistarblaðamenn, skrjáfandi þunnir, skrifandi og túlkandi. Há-britpop. Allt í gangi.

En ljúfsára tónkviðan fjallar aðeins um eitt: Sársaukann. Það sem allir eiga sameiginlegt.

Þetta tengist allt mali katta, raftíðnisviði heilans og öðrum þáttum sem of flókið er að útskýra hér. Hlustið á þáttinn. En fyrst og fremst: fílið lagið.

Other Episodes

Episode

October 07, 2016 00:51:04
Episode Cover

Bohemian Rhapsody (Live á Húrra) – Mest fílaða lag allra tíma

Fílahjörðin hittist á Húrra í síðustu viku og hlýddi á live-fílun á laginu sem grundvallar alla lagafílun. Lagið er Bohemian Rhapsody með Queen en...

Listen

Episode 0

August 27, 2021 00:54:56
Episode Cover

Let's Spend the Night Together - Brokkið ykkur

Rolling Stones - Let's Spend the Night Together Farið inn í föðurhúsin, undir loðfeldinn, inn í merginn, inn í kjarnsýruna og marinerið ykkur þar...

Listen

Episode

June 23, 2017 01:11:51
Episode Cover

All Along The Watchtower – Verið á varðbergi

Það er stór fíll í herberginu. All Along the Watchtower er undir nálinni í dag. Bæði Dylan og Hendrix útgáfan. Vúff. Líklega er best...

Listen