Guð blessi meyjarblómið þitt amma – The Village Green Preservation Society

November 22, 2019 00:55:38
Guð blessi meyjarblómið þitt amma – The Village Green Preservation Society
Fílalag
Guð blessi meyjarblómið þitt amma – The Village Green Preservation Society

Nov 22 2019 | 00:55:38

/

Show Notes

The Kinks – The Village Green Preservation Society

Fílalag kafar djúpt ofan í glatkistuna að þessu sinni og grefur upp eina frumfílun frá júní 2014. Það er kannski við hæfi að líta um öxl þegar þetta nostalgíuhnoss er fílað.

Kjamsið. Fílið. Munið. Gleymið.

Other Episodes

Episode

April 12, 2019 00:55:38
Episode Cover

Final Countdown – Með sjóðheitan kjarnorkuúrgang í klofinu

Europe – The Final CountdownÞað var lokaniðurtalning í gamla Nýló salnum þegar hármetal-hesthúsið Europe var fílað í allri sinni dýrð, frammi fyrir fílahjörðinni. Tjúúúúú....

Listen

Episode

June 12, 2015 00:37:23
Episode Cover

Dancing On My Own – „Ég er út í horni og horfi á þig kyssa hana“

Robyn gaf út Dancing on My Own árið 2010 en það lifir enn góðu lífi á skemmtistöðum og heimapartíum út um allan heim. Lagið...

Listen

Episode

April 13, 2018 00:58:27
Episode Cover

Look on Down from the Bridge – Eftirpartí, korter í hrylling, fegurð, skaðræði

X-kynslóðin færði okkur meira en gröns og perlandi e-pillu-svita. X-arar höfðu líka á sér fágaðari hliðar, eins og gengur. Á árunum í kringum 1990...

Listen