Guð blessi meyjarblómið þitt amma – The Village Green Preservation Society

November 22, 2019 00:55:38
Guð blessi meyjarblómið þitt amma – The Village Green Preservation Society
Fílalag
Guð blessi meyjarblómið þitt amma – The Village Green Preservation Society

Nov 22 2019 | 00:55:38

/

Show Notes

The Kinks – The Village Green Preservation Society

Fílalag kafar djúpt ofan í glatkistuna að þessu sinni og grefur upp eina frumfílun frá júní 2014. Það er kannski við hæfi að líta um öxl þegar þetta nostalgíuhnoss er fílað.

Kjamsið. Fílið. Munið. Gleymið.

Other Episodes

Episode

June 01, 2018 00:57:55
Episode Cover

Re-Sepp-Ten : „Fuck You Danmark”

VM-Holdet & Dodo – Re-Sepp-Ten: Vi er røde, vi er hvide Það ríkti mikil eftirvænting þegar Danir gáfu út stemningslag vegna þátttöku sinnar á...

Listen

Episode 0

October 22, 2021 01:38:09
Episode Cover

Goodbye Yellow Brick Road - Hinn sinnepsguli vegur (Live í Borgó)

Elton John - Goodbye Yellow Brick Road Árið er 1973. Kynóðir Jesúsar safna krökkum upp í Volkswagen rúgbrauð og keyra til fjalla. Djúpgul skotveiðisólgleraugu...

Listen

Episode

October 16, 2015 01:03:21
Episode Cover

La Décadance – Mount Everest fegurðarinnar

Í nýjasta þætti Fílalags er fjallað um Serge Gainsbourg. Um hann þarf ekki að hafa mörg orð hér. Hann var einfaldlega fjallið eina. Tónlistarmaður...

Listen