Serbinn - Segulsvið svitans

September 12, 2025 00:56:54
Serbinn - Segulsvið svitans
Fílalag
Serbinn - Segulsvið svitans

Sep 12 2025 | 00:56:54

/

Show Notes

Bubbi – Serbinn Fjörutíu metrar á sekúndu. Ekki vindhviða heldur beinstíf leiðsla af flæðandi draugum inn í himinhvel hugans. Lax í dauðakippum. Eggjarauð kokteilsósa. Ok uxans. Minkafeldur suður slavneska herrans. Hringar Salómons. Framundan er bara vegurinn. Ekki Nebraska-vegurinn hans Steina heldur eitthvað miklu naprara og tærara. Slétta melrakka og vofunnar í hvilftinni. “Glitrar grund og vangur. Glóir sund og drangur”. Botnaðu bílinn. Beygðu hugann. Keyrðu hraðar en vindurinn. Keyrðu hraðar en draumar þínir, hraðar en draugar þínir. Sigurinn verður þinn og ljósið.

Other Episodes

Episode

January 16, 2015 NaN
Episode Cover

Summer of ’69 – Þrír menn hafa bitið af sér neðri vörina við að heyra þetta

„Fyrir nokkrum árum fóru menn að tala um konseptið „denim-on-denim“ í merkingunni að klæðast gallabuxum og gallajakka og fóðra sig alveg með denim. Þetta...

Listen

Episode 0

November 06, 2020 00:52:48
Episode Cover

Sister Golden Hair - Filter Última

America - Sister Golden Hair Sjöan. Hraun. Teppi. Sértrúarsöfnuðir. Fyrstu bylgju hugbúnaðarfrumkvöðlar. Gyllta hárið. Heisið. Loftið. Þyngslin. Gula geðrofið. Buxna-bulge. Kjallarinn í botlanganum. Þurrt...

Listen

Episode 0

April 09, 2021 01:09:20
Episode Cover

Næturljóð - Gárur á tjörn tímans

Næturljóð - MA Kvartettinn Fáni blaktir yfir Studebaker á Holtavörðuheiði. Prúðbúinn maður festir á sig skóhlífar í innbænum á Akureyri. Púrtvíni hellt í glas...

Listen