Spirit in the sky – Ljósið við enda ganganna

October 12, 2018 00:55:34
Spirit in the sky – Ljósið við enda ganganna
Fílalag
Spirit in the sky – Ljósið við enda ganganna

Oct 12 2018 | 00:55:34

/

Show Notes

Hvernig ætli stóra ferðalagið sé? Hápunktur allrar lífsreynslu hlýtur að vera sjálf himnaförin. Að klára dæmið og sameinast alheims-andanum. En er hægt að reyna að ímynda sér það?
Í velmegunar-skýi sexunnar voru menn og konur allavega komin þangað. Norman Greenbaum fór langt með að koma fólki í nýja vídd með lagi sínu Spirit in the Sky sem kom út 1969 – en það var sama ár og Bandaríkjamenn komu manni á tunglið.
Stemningin í laginu Spirit in the Sky er svo yfirgengileg, að mörgum þykir nóg um. Það er einfaldlega farið alla leið í þessu lagi. Himnasjomlinn sjálfur er að gefa high-fives. Þetta lag er kaleikur. Há-stemning og rússibani í slómó. Sleikið út um og fílið. Vúff.

Other Episodes

Episode

April 26, 2017 00:35:43
Episode Cover

Where Do You Go To My Lovely? – Harmonikka, fókus, negla

Fílalag er í fríi fram í miðjan maí en er með fólk í vinnu sem gramsar í gullkistunni og dregur fram mikilvæga fílun frá...

Listen

Episode

November 04, 2016 01:05:34
Episode Cover

Ghost Town – Komdu í bíltúr í gegnum Coventry frú Margaret Thatcher

Það besta við rokktónlist er að á góðum degi er hún skurðarflötur alls sem er í gangi í þjóðfélögum. Í músíkinni má heyra raddirnar...

Listen

Episode

March 01, 2019 00:38:29
Episode Cover

Modern Love – Að gönna Síðuna

Hann mætti aftur, sólbrúnn, í stórum jakka og gult hár. Hann tætti í sig áttuna. Við erum að tala um Hnífa-Davíð í sinni tíundu...

Listen