Freak Like Me – Hlaðið virki

February 22, 2019 00:58:41
Freak Like Me – Hlaðið virki
Fílalag
Freak Like Me – Hlaðið virki

Feb 22 2019 | 00:58:41

/

Show Notes

Sugababes – Freak Like Me
Það er komið að því að kafa ofan í popptíví-árin. Þegar popptónlist innihélt ekki siðferðisleg skilaboð. Sugababes komu frá London og slógu í gegn með sinni fyrstu plötu ári 2000. Tveimur árum síðar hélt sigurgangan áfram með lögum eins og Round Round og svo laginu sem fílað er í dag, Freak Like Me.

En Freak Like Me á sér lengri sögu. Það er ábreiða af lagi Adinu Howard frá 1995, sem var sjálft inspírerað af fönkmúsík frá miðri sjöunni, og var síðar hefað af Sugababes með breskri nýbylgju. Freak Like Me með Sugababes er eins og kastali sem sífellt hefur verið styrktur og bættur. Niðurstaðan er býsna skotheld popp-klassík.

Þetta útskýrist allt betur í þætti dagsins. Fílið!

Other Episodes

Episode 0

September 18, 2020 01:25:13
Episode Cover

Theme from New York, New York - Með 20. öldina út á kinn

Frank Sinatra - Theme from New York, New York Bláskjár. Frank Sinatra. Níu hundruð þúsund sígarettur. Tvö hundruð og átta tíu þúsund martíní-glös. T-steikur,...

Listen

Episode

July 12, 2019 00:56:51
Episode Cover

David – Stinnur kattaþófi

GusGus – DavidBagettulitað hold. Frönsk retrófútúrísk hraðlest. Þunnur maður með þýska nýbylgju á VHS undir hendinni. Klapparstígurinn í íslenskum september úða. Steppur Rússlands. Kampavín....

Listen

Episode

May 25, 2018 00:58:52
Episode Cover

Annie’s Song – Sumarbúðir, reipist gler, myrkur tærleikans

Ýmislegt má veiða upp úr sjöunni, enda er hún djúp og gárug eins og seiðpottur frumskaparans. Í dag er ausan að vísu ekki látin...

Listen