Freak Like Me – Hlaðið virki

February 22, 2019 00:58:41
Freak Like Me – Hlaðið virki
Fílalag
Freak Like Me – Hlaðið virki

Feb 22 2019 | 00:58:41

/

Show Notes

Sugababes – Freak Like Me
Það er komið að því að kafa ofan í popptíví-árin. Þegar popptónlist innihélt ekki siðferðisleg skilaboð. Sugababes komu frá London og slógu í gegn með sinni fyrstu plötu ári 2000. Tveimur árum síðar hélt sigurgangan áfram með lögum eins og Round Round og svo laginu sem fílað er í dag, Freak Like Me.

En Freak Like Me á sér lengri sögu. Það er ábreiða af lagi Adinu Howard frá 1995, sem var sjálft inspírerað af fönkmúsík frá miðri sjöunni, og var síðar hefað af Sugababes með breskri nýbylgju. Freak Like Me með Sugababes er eins og kastali sem sífellt hefur verið styrktur og bættur. Niðurstaðan er býsna skotheld popp-klassík.

Þetta útskýrist allt betur í þætti dagsins. Fílið!

Other Episodes

Episode

March 13, 2015 00:48:47
Episode Cover

Maggie May – Graðasti maður breska samveldisins neglir heiminn

„Árið 1971 var Rod Stewart einfaldlega nítrólýserín dýnamít-túba ready to explode. Það er bara þannig,“ segir Snorri Helgason í nýjasta þætti Fílalags þar sem...

Listen

Episode

October 18, 2019 00:48:09
Episode Cover

A Town Called Malice – Að hrista úr sér sjöuna

The Jam – A Town Called Malice Nú er moddið tekið fyrir í allri sinni dýrð. Sultan er fíluð. Paul Weller í brakandi ullarjakkafötum...

Listen

Episode

December 23, 2016 01:02:33
Episode Cover

Last Christmas – Útvarp Reykjavík. Útvarp Reykjavík. Það eru jól. Það er stemning.

Það er Þorláksmessa kæru vinir og Fílalag er stemningsþáttur eins og allir hlustendur vita. Þess vegna kemur ekkert annað til greina en að taka...

Listen