Year of the Cat – Ofið teppi úr sjöunni

February 15, 2019 01:02:35
Year of the Cat – Ofið teppi úr sjöunni
Fílalag
Year of the Cat – Ofið teppi úr sjöunni

Feb 15 2019 | 01:02:35

/

Show Notes

Al Stewart – Year of the Cat

Þá er komið að einu hnausþykku. Hér er um að ræða twix rjómasúkkulaði þar sem karamellan mallar við kjörhitastig. Breskt þjóðlagakonfekt með óskiljanlegum en þýðum texta. Hér er allt gert rétt. Þetta er lag til að príla í.

Að þessu sinni er fílunin hrein. Það er hvorki hægt að skilja né greina Ár kattarins til hins ítrasta. Það er aðeins hægt að skynja það, þreifa á því, fálma í átt að því. Kötturinn hefur alltaf vinninginn. Þú þarft að dýrka hann, dá hann, smjaðra fyrir honum, elta hann, hoppa í gegnum gjarðir fyrir hann. Og hann á allt skilið.

Við erum stödd í ári kattarins. Sleikið loppur ykkar og djúpfílið þetta.

Other Episodes

Episode

August 22, 2014 00:57:59
Episode Cover

To Know Him Is To Love Him – Fimma. Flauel. Angurværð. Teen Dream. Bangsi lúrir.

„ Yfirvofandi“ er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann þegar hlýtt er á „To Know Him is To Love Him“ sem er fyrsti...

Listen

Episode 0

November 15, 2019 00:50:08
Episode Cover

Oh What A Night (December '63) - Kransæðarfílingur

Frankie Valli and the Four Seasons - December, 1963 (Oh What a Night) Árið 1975 var þannig komið fyrir hljómsveitinni The Four Seasons og...

Listen

Episode

October 23, 2015 00:40:26
Episode Cover

Für Immer – Að eilífu: Súrkál

Að vera rokkari snýst um að jarða rokkið. Hamra á gítarinn eins og það sé í síðasta skipti sem hann er hamraður. Ef maður...

Listen