A Town Called Malice – Að hrista úr sér sjöuna

October 18, 2019 00:48:09
A Town Called Malice – Að hrista úr sér sjöuna
Fílalag
A Town Called Malice – Að hrista úr sér sjöuna

Oct 18 2019 | 00:48:09

/

Show Notes

The Jam – A Town Called Malice

Nú er moddið tekið fyrir í allri sinni dýrð. Sultan er fíluð. Paul Weller í brakandi ullarjakkafötum að negla út melódíska þjóðsöngva á Rickenbackerinn.

Weller fór fyrir þriðju kynslóð moddara. Hann var barn sjöunnar en átti líka stóran þátt í að hrista þyngslin af þjóðinni. Weller, maður alþýðunnar, var ekki pönkari, en hann fór fyrir byltingu í tónlist. Hann endurvakti stemninguna og umfram allt fílinginn. Fílum nú svanasöng The Jam frá 1982, en Jam var band sem sannarlega kunni að hætta á toppnum!

Other Episodes

Episode 0

July 02, 2021 01:19:31
Episode Cover

Heartbreaker - Harmurinn og hæðirnar

Bee Gees - Heartbreaker Saga Bee Gees er Sagan með stóru S-i og greini. Saga þjóðflutninga, saga efnahagsþrenginga, hæstu hæða, dýpstu dala. Elsta saga...

Listen

Episode

June 29, 2018 01:06:38
Episode Cover

Coffee & TV – Alkóríseruð indí-drulla, endastöð, snilldarstöð

Blur voru ein stærsta popphljómsveit níunnar. Damon Albarn var poppskrímsli sem þefaði uppi stemningu og samdi popphittara. Hann elskaði athygli og poppkúltúr. En innan...

Listen

Episode

September 21, 2018 01:09:31
Episode Cover

With Or Without You – Leggstu í fósturstellingu, hver sem þú ert, hvar sem þú ert

Hver ertu? Þú! Hvort sem þú borðaðir bjúga í kvöldmat eða slafraðir í þig fusion-rétti á sushi samba innan um fasteignasala og myndlistarflippara. Hver...

Listen