A Town Called Malice – Að hrista úr sér sjöuna

October 18, 2019 00:48:09
A Town Called Malice – Að hrista úr sér sjöuna
Fílalag
A Town Called Malice – Að hrista úr sér sjöuna

Oct 18 2019 | 00:48:09

/

Show Notes

The Jam – A Town Called Malice

Nú er moddið tekið fyrir í allri sinni dýrð. Sultan er fíluð. Paul Weller í brakandi ullarjakkafötum að negla út melódíska þjóðsöngva á Rickenbackerinn.

Weller fór fyrir þriðju kynslóð moddara. Hann var barn sjöunnar en átti líka stóran þátt í að hrista þyngslin af þjóðinni. Weller, maður alþýðunnar, var ekki pönkari, en hann fór fyrir byltingu í tónlist. Hann endurvakti stemninguna og umfram allt fílinginn. Fílum nú svanasöng The Jam frá 1982, en Jam var band sem sannarlega kunni að hætta á toppnum!

Other Episodes

Episode 0

October 20, 2023 01:14:35
Episode Cover

Sing - Hjakk og spaghettí

Fjórir fölir náungar í pólóbolum. Ljótur brúnn öskubakki á borði, búinn til í leirmótun á Waldorf-skóla. Hafrakex með sultu í kvöldmat í gær. Draumkennt...

Listen

Episode

August 09, 2019 01:08:09
Episode Cover

Get it on – Að gefa hann góðann

T.Rex – Get it On Útvíðar buxur. Fílingur. Allt er stemning. Að dansa við jólatréð er stemning. Að láta renna í bað er stemning....

Listen

Episode

May 24, 2019 01:21:55
Episode Cover

Rio – 35 millimetra bresk heimsveldisgredda

Duran Duran – Rio Gestófíll: Gunnar “Taylor” Hansson Núna hellum við okkur út í þetta. Takið fram mittissíðu smókingjakkana með uppbrettu ermarnar, blásið hárið,...

Listen