Eitt lag enn - Sprittkerti á Stórhöfða

September 27, 2024 00:56:11
Eitt lag enn - Sprittkerti á Stórhöfða
Fílalag
Eitt lag enn - Sprittkerti á Stórhöfða

Sep 27 2024 | 00:56:11

/

Show Notes

Brimkló - Eitt lag enn

Það er myrkur. Það er kalt. En hérna inni er heitt. Funheitt og huggulegt. Það er stórhríð úti. Úlfurinn blæs og fnæsir á kofann en grísinn er teppalagður fyrir innan. Það er stormsveipur á ferð, sjó rignir og allt hangir á bláþræði. En hér inni er huggulegt. Allavega í smástund enn. Það má lifa á lyginni í smástund enn. Bara oggulitla smástund enn. Bara eitt lag enn.

Other Episodes

Episode

February 23, 2018 00:57:23
Episode Cover

Child in time – Eilífðarbarnið

Fílalagi barst tilkynning frá fílahjörðinni. Hlynur nokkur Jónsson sendi skilaboð og heimtaði fílun á „Child in Time” með Deep Purple, Made in Japan, útgáfunni....

Listen

Episode

March 17, 2017 01:32:39
Episode Cover

Band On The Run – Flóttinn mikli

Fílalag heldur áfram að hringsnúast í kringum Bítlana eins og köttur í kringum heitan graut. Í dag er sjálfur sir Paul McCartney tekinn fyrir...

Listen

Episode

June 09, 2017 00:59:56
Episode Cover

Ain’t No Sunshine – Klósettísetningarmaðurinn sem varð frægur

Fáir hafa slegið jafn skyndilega í gegn og Bill Withers. Hann var smábæjarstrákur frá West-Virginia af verkamannaættum og hafði unnið sig upp sem hörkuduglegur...

Listen