Eitt lag enn - Sprittkerti á Stórhöfða

September 27, 2024 00:56:11
Eitt lag enn - Sprittkerti á Stórhöfða
Fílalag
Eitt lag enn - Sprittkerti á Stórhöfða

Sep 27 2024 | 00:56:11

/

Show Notes

Brimkló - Eitt lag enn

Það er myrkur. Það er kalt. En hérna inni er heitt. Funheitt og huggulegt. Það er stórhríð úti. Úlfurinn blæs og fnæsir á kofann en grísinn er teppalagður fyrir innan. Það er stormsveipur á ferð, sjó rignir og allt hangir á bláþræði. En hér inni er huggulegt. Allavega í smástund enn. Það má lifa á lyginni í smástund enn. Bara oggulitla smástund enn. Bara eitt lag enn.

Other Episodes

Episode

January 10, 2025 01:08:18
Episode Cover

Knockin' On Heaven's Door - Þurr steinn grætur

Bob Dylan - Knockin' On Heaven's Door Fyrsti í Dylan-svítu. Fógetinn er við dauðans dyr. Hann grefur byssur sínar. Útlagi í Ástralíu-frakka gengur framhjá...

Listen

Episode

May 30, 2025 01:06:28
Episode Cover

Geislinn í vatninu - Seiglan og lopinn

Hjálmar – Geislinn í vatninu Á borðið er lagður pottréttur, pottþéttur og piparlagður. Flúðasveppirnir löngu orðnir hluti af sósunni. Hvaðan kom þessi brögðótta en...

Listen

Episode

December 23, 2016 01:02:33
Episode Cover

Last Christmas – Útvarp Reykjavík. Útvarp Reykjavík. Það eru jól. Það er stemning.

Það er Þorláksmessa kæru vinir og Fílalag er stemningsþáttur eins og allir hlustendur vita. Þess vegna kemur ekkert annað til greina en að taka...

Listen