Geislinn í vatninu - Seiglan og lopinn

May 30, 2025 01:06:28
Geislinn í vatninu - Seiglan og lopinn
Fílalag
Geislinn í vatninu - Seiglan og lopinn

May 30 2025 | 01:06:28

/

Show Notes

Hjálmar – Geislinn í vatninu Á borðið er lagður pottréttur, pottþéttur og piparlagður. Flúðasveppirnir löngu orðnir hluti af sósunni. Hvaðan kom þessi brögðótta en samt basic himnasending? Stundum er stöðum líst þannig að Guð hafi yfirgefið þá. “God forsaken” nefnist þetta á ensku. Sama hvað má segja um Ísland væri líklega aldrei rétt að segja nákvæmlega þetta. Það er alltaf einhver von, einhver lopi sem má teygja, þunnt skegg sem hringast í hafursstíl af höku og heldur í okkur lífinu. Líkt og silfurbergið úr Helgustaðanámu má grafa hér margt úr jörðu sem fleytir andanum áfram. Við tökum fyrir eina bestu […]

Other Episodes

Episode

July 15, 2016 00:56:58
Episode Cover

A Case Of You – Gúmmítöffarar þagna

Joni Mitchell er ein af stóru stjörnunum á himinhvolfinu. Tónlistarkonan sem listamenn eins og Bob Dylan og Prince grétu sig í svefn yfir. Hæfileikar...

Listen

Episode

July 01, 2016 00:59:51
Episode Cover

Riders On The Storm – Baðkarið – Blessunin – Smurningin

Í þessum þætti Fílalags verður fjallað um einhvern bragðmesta og klístrugasta súputening rokksögunnar. Hljómsveitina Doors. Þar fór saman ljóðasköddun, djassgeggjun ásamt vænum skammti af...

Listen

Episode

August 30, 2019 00:42:18
Episode Cover

End Of The World – Dramatískt, loðið, hættulegt

Aphrodite’s Child – End of the World Í fyrsta skipti í Fílalag er það grískt. Og grískt skal það vera með allri þeirri hnausþykku...

Listen