Geislinn í vatninu - Seiglan og lopinn

May 30, 2025 01:06:28
Geislinn í vatninu - Seiglan og lopinn
Fílalag
Geislinn í vatninu - Seiglan og lopinn

May 30 2025 | 01:06:28

/

Show Notes

Hjálmar – Geislinn í vatninu Á borðið er lagður pottréttur, pottþéttur og piparlagður. Flúðasveppirnir löngu orðnir hluti af sósunni. Hvaðan kom þessi brögðótta en samt basic himnasending? Stundum er stöðum líst þannig að Guð hafi yfirgefið þá. “God forsaken” nefnist þetta á ensku. Sama hvað má segja um Ísland væri líklega aldrei rétt að segja nákvæmlega þetta. Það er alltaf einhver von, einhver lopi sem má teygja, þunnt skegg sem hringast í hafursstíl af höku og heldur í okkur lífinu. Líkt og silfurbergið úr Helgustaðanámu má grafa hér margt úr jörðu sem fleytir andanum áfram. Við tökum fyrir eina bestu […]

Other Episodes

Episode

July 07, 2017 00:58:58
Episode Cover

Clubbed To Death – Orkudrykkir, bakpokar, misheppnuð ást á japönskum kúltúr

Líklegast átti það að vera orðaleikur þegar tónlistarmaðurinn Rob Dougan gaf lagi sínu nafnið „Clubbed To Death“. Orðasambandið þýðir í venjulegri merkinu: „að vera...

Listen

Episode

November 11, 2016 01:18:15
Episode Cover

First We Take Manhattan – Leonard Cohen, hryðjuverkamaður í ástum og listum

Skilaboð frá Fílalagsmönnum: Það hafði lengi verið á stefnuskrá Fílalags að taka Leonard Cohen fyrir. Nú í vikunni létum við loks verða af því...

Listen

Episode

February 07, 2015 00:53:02
Episode Cover

Say it ain’t so – Normcore krakkar þurfa að kæla sig

„Menn eru eitthvað að tala um normcore í dag eins og það sé hin ultimate hipstera-kaldhæðni. Að klæða sig í kakí-buxur og hvíta strigaskó...

Listen