Blue Velvet – Ég er einn og það er vont

February 08, 2019 01:10:13
Blue Velvet – Ég er einn og það er vont
Fílalag
Blue Velvet – Ég er einn og það er vont

Feb 08 2019 | 01:10:13

/

Show Notes

Bobby Vinton – Blue Velvet

Bobby Vinton, pólsk-ameriski prinsinn. Myrkrið, mýktin, rafmögnun flauelsins. Sveppaský í bakgrunni. Ofbeldi í lofti. Einu sinni var.

Mannslíkaminn.Húsasund í Pittsburgh. Lýsandi glyrnur í myrkrinu. Spítölun.

Líkaminn er klastur, vöðva sina og eldglæringa.

Bandaríkin eru ljóðrænni en öll Vestur-Evrópa til samans. Pennsylvanía ein og sér skákar allri Skandinavíu.

Dreptu í sígarettu í bananasplitti. Ræstu Plymouthinn. Fílaðu mannsbarn fílaðu þetta annars munu vofurnar elta þig bak við peningatankinn og lemja þig eins og teiknimyndafígúran sem þú ert. 

Other Episodes

Episode

June 07, 2019 00:38:06
Episode Cover

Glugginn – Frumdagar kúlsins

Flowers – Glugginn Gestófíll: Teitur Magnússon Fílalag grefur í gullkistu sína að þessu sinni og töfrar fram eina af sínum fyrstu fílunum. Um er...

Listen

Episode

September 06, 2024 01:14:09
Episode Cover

Superstition - Hátt enni, heitt efni

Stevie Wonder - Superstition Klístrugt tyggjó undir kirkjubekk í Tannhjólaborg U.S.A. Kælt kampavín á fjallatígrisfeldi. Brynvarðir leðurjakkar og Jésúskegg. Hugsuðurinn í hillunni. Fjallabaksleið úr...

Listen

Episode

October 19, 2018 00:59:01
Episode Cover

Money For Nothing – Ókeypis peningar

Árið er 1985. Heimsbyggðin er þyrst í rokk og popp. Kalda stríðið er í gangi en fólk austan járntjaldsins vill snjóþvegnar gallabuxur og ískalt...

Listen