Chase the Devil – Skrattinn og Sogæðakerfið

February 01, 2019 00:49:51
Chase the Devil – Skrattinn og Sogæðakerfið
Fílalag
Chase the Devil – Skrattinn og Sogæðakerfið

Feb 01 2019 | 00:49:51

/

Show Notes

Max Romeo – Chase the Devil

Hvað gerir maður gegn djöflinum? Ef hann hittir hann einn á túni til dæmis? Hvað gerir hann? Segir hæ? Berst við hann? Eða setur hann á sig járnbrynju og eltir hann. Eltir hann lengi, lengi.

Lagið “Chase the Devil” eða “Eltu Skrattann” eins og það útleggst á íslensku er köfun ofan í sál mannsins. Lagið er samið og flutt af sannfæringu, í ástandi alskynjunar, æðis ofsóknar og niðurstaðan er músíkalskt og lýrískt tómarými. Ekkert verður tekið af þessu lagi. Ekkert fer heldur inn.

Það er fullkomnað.

Other Episodes

Episode

September 13, 2024 01:31:43
Episode Cover

Exit Music (For a Film) - Hjarta hjartans

Radiohead - Exit Music (For a Film) Himininn yfir París. Þrútið var loft og þungur sjór. Tæring þess tærasta. Annó erótíka. Þú ert steindautt...

Listen

Episode

August 23, 2019 00:51:29
Episode Cover

Some Velvet Morning – Poseidon og leðurstígvélakvendið

Nú er það áferð. Lagið sem fílað er í dag hefur sömu áferð og ef feldur af jarðíkorna væri tekinn, honum dýft ofan í...

Listen

Episode

May 10, 2019 00:52:34
Episode Cover

Barn – Barn eilífðar

Ragnar Bjarnason – Barn Sviðsmynd: Ísland og allt sem því fylgir sekkur í sæ. Konseptið klárast. Ekki meiri íslensk tunga. Ekki meiri Öræfajökull. Ekki...

Listen