Chase the Devil – Skrattinn og Sogæðakerfið

February 01, 2019 00:49:51
Chase the Devil – Skrattinn og Sogæðakerfið
Fílalag
Chase the Devil – Skrattinn og Sogæðakerfið

Feb 01 2019 | 00:49:51

/

Show Notes

Max Romeo – Chase the Devil

Hvað gerir maður gegn djöflinum? Ef hann hittir hann einn á túni til dæmis? Hvað gerir hann? Segir hæ? Berst við hann? Eða setur hann á sig járnbrynju og eltir hann. Eltir hann lengi, lengi.

Lagið “Chase the Devil” eða “Eltu Skrattann” eins og það útleggst á íslensku er köfun ofan í sál mannsins. Lagið er samið og flutt af sannfæringu, í ástandi alskynjunar, æðis ofsóknar og niðurstaðan er músíkalskt og lýrískt tómarými. Ekkert verður tekið af þessu lagi. Ekkert fer heldur inn.

Það er fullkomnað.

Other Episodes

Episode 0

February 26, 2021 01:28:57
Episode Cover

Útrásin í myrkrinu - Smells Like Teen Spirit

Gestófíll: Ilmur Kristjánsdóttir Þeir frelsuðu unglinga á Vesturströnd Bandaríkjanna, þeir frelsuðu unglinga í Bangkok á Tælandi. Þeir frelsuðu unglinga í Austurbæ Reykjavíkur. Nirvana kom...

Listen

Episode

January 06, 2017 01:09:03
Episode Cover

Fast Car – Bless, bless krummaskuð

Aldrei gleyma því hvað Bandaríkin eru stór. Þetta eru 324 milljón manneskjur. Það er svakalegt. Svo er þetta tæpir tíu milljón ferkílómetra. Rosalegt flæmi....

Listen

Episode 0

February 12, 2021 00:59:29
Episode Cover

I Feel Love - Eimuð ást

Donna Summer - I Feel Love Alþjóðlegt teymi. Bandarísk söngkona, Týróli, Breti, Þjóðverji að sjá um snúrurnar og Íslendingur á kantinum. Saman skópu þau...

Listen