I Got You Babe – LA beibs og draumur innflytjandans

March 10, 2017 01:00:19
I Got You Babe – LA beibs og draumur innflytjandans
Fílalag
I Got You Babe – LA beibs og draumur innflytjandans

Mar 10 2017 | 01:00:19

/

Show Notes

Skellum okkur til ársins 1965. Unglingarnir keyrðu um á stórum bensíndrekum. Kalifornía var troðin af bjartsýnu fólki. Allir með sólgleraugu og góðar tennur.

Þetta er tíminn þegar allir voru beibs, konur og karlar, og það eina sem maður þurfti var beib sér við hlið.

Sonny Bono er ameríski draumurinn. Sonur bláfátækra ítalskra innflytjenda sem fluttust til Kaliforníu. Þar kynntist hann Phil Spector, sólskininu og giftist að lokum Cher, sem var hið eina sanna LA beib. Þau áttu hvort annað. Veröldin var ljúf.

Seinna fór þetta allt í vaskinn. En í nokkrar frábærar vikur árið 1965 þá var þetta vinsælasta lag í heimi, sólin skein og allt var gott.

Other Episodes

Episode

March 25, 2016 00:52:59
Episode Cover

Into The Mystic – Lag sem hefur allt

Hér höfum við manninn sem gat gert allt: RnB, garage rokk, blues, soul, djass og síkadelíu. Van Morrison er samnefnari sexunnar. Þunni Norður-Írinn sem...

Listen

Episode

December 30, 2019 01:03:42
Episode Cover

Love is a losing game – Djúpsteiktur loftsteinn af himnum

Amy Winehouse – Love is a Losing Game Hún varð aldrei gömul. Samt var rödd hennar djúp og vitur. Djass-þjáning úr fimmunni, soul-titringur úr...

Listen

Episode

December 07, 2018 NaN
Episode Cover

You’ll Never Walk Alone – Gangráður heimsbyggðar

Músík er sameinandi afl sem spyr hvorki um stétt né stöðu. Þetta eru væmin orð, en þó alveg sönn. Jafnvel hörðustu rokkarar koma heim...

Listen