I Got You Babe – LA beibs og draumur innflytjandans

March 10, 2017 01:00:19
I Got You Babe – LA beibs og draumur innflytjandans
Fílalag
I Got You Babe – LA beibs og draumur innflytjandans

Mar 10 2017 | 01:00:19

/

Show Notes

Skellum okkur til ársins 1965. Unglingarnir keyrðu um á stórum bensíndrekum. Kalifornía var troðin af bjartsýnu fólki. Allir með sólgleraugu og góðar tennur.

Þetta er tíminn þegar allir voru beibs, konur og karlar, og það eina sem maður þurfti var beib sér við hlið.

Sonny Bono er ameríski draumurinn. Sonur bláfátækra ítalskra innflytjenda sem fluttust til Kaliforníu. Þar kynntist hann Phil Spector, sólskininu og giftist að lokum Cher, sem var hið eina sanna LA beib. Þau áttu hvort annað. Veröldin var ljúf.

Seinna fór þetta allt í vaskinn. En í nokkrar frábærar vikur árið 1965 þá var þetta vinsælasta lag í heimi, sólin skein og allt var gott.

Other Episodes

Episode

June 13, 2016 00:31:53
Episode Cover

Dream On (Gestófíll: Árni Vil) – 18 tommu munnur

Aerosmith er tekið fyrir í nýjasta þætti Fílalags. Þar er fjallað um kjaftana, leðrið, hattana og músíkina. Sérstakur gestófíll er Árni Vilhjálmsson, sem flaug...

Listen

Episode

March 25, 2016 00:52:59
Episode Cover

Into The Mystic – Lag sem hefur allt

Hér höfum við manninn sem gat gert allt: RnB, garage rokk, blues, soul, djass og síkadelíu. Van Morrison er samnefnari sexunnar. Þunni Norður-Írinn sem...

Listen

Episode

August 29, 2025 01:45:56
Episode Cover

Lyin' eyes - Ernir. Fyrri hluti. Að þolmörkum

Eagles – Lyin’ Eyes Kjarnasamruni. Reykjanesbrautin. Daðrið í myrkrinu. Augun, köldu krumlurnar, kæfisvefnsgræjurnar. Skiptilyklar, kokteilar, seðlaveski, bros. Gardínur í vindinum. Marge Simpson með varalit....

Listen