Down By The River – Stóri Ufsilón

January 13, 2017 01:23:17
Down By The River – Stóri Ufsilón
Fílalag
Down By The River – Stóri Ufsilón

Jan 13 2017 | 01:23:17

/

Show Notes

Þá er komið að fílun á einni af burðarstólpum rokksins. Neil Young er tekinn fyrir í Fílalag í dag. Það er vaðið beint í hippaflórinn og „Down By the River“ af plötunni „Everybody Knows This is Nowhere“ frá 1969 er skrensfílað.

Við erum að tala um hassreykjandi gítarsóló rúnk með fuglahræðutwisti. Klæðið ykkur í stagaðar smekkbuxur og fyllið heilann ykkar af hálmi. Þetta er klístrugt ranch-rokk. Fáið ykkur hund og skírið hann „Akvaríus“ og bara missið vitið.

Nú eru jólin hjá Óla Pöllum þessa lands. Neil Young er undir nálinni. Klukkutíma fílun á einu af hans allra besta.

Other Episodes

Episode

July 13, 2018 01:15:48
Episode Cover

Jack & Diane – Svo basic að það blæðir

Tottið chili-pylsu og troðið henni í svöðusár frelsarans. Lífið heldur áfram löngu eftir að það hættir að vera spennandi. Í dag verður farið inn...

Listen

Episode

October 05, 2018 01:21:23
Episode Cover

Waterfalls – Jarmið. Gjaldþrotið. Geggjunin.

Það þurfti ekkert minna en vel-versaðan gestófíl til að afhausa fílinn í herberginu þegar Waterfalls með TLC var tekið fyrir. Sandra Barilli, bransakona, mætti...

Listen

Episode

March 09, 2018 01:07:07
Episode Cover

Where is my mind? – Boston Pizza

Ef maður myndi spyrja einhvern random Bandaríkjamann um hljómsveitina Pixies, þá eru líkur til þess að hann myndi yppa öxlum og ropa framan í...

Listen