Sveitin milli sanda - Lokasenan

September 16, 2016 00:43:59
Sveitin milli sanda - Lokasenan
Fílalag
Sveitin milli sanda - Lokasenan

Sep 16 2016 | 00:43:59

/

Show Notes

Það er varla til íslenskara lag en Sveitin milli sanda. Samt er lagið framandi. Það minnir á dollara-vestra. Eða japanskt geishu-partí. Eða Miami kalypsó-sitdown. Í Sveitinni mætast menningarheimar. Einnig tímaheimar. Þetta lag tónskáldsins Magnúsar Blöndal Jóhannsonar er tímalaust. Ekki skemmir svo fyrir að ástsælasta söngkona Íslands söng það. Það er söngur eddunnar, álfkonunnar eða bara sjálfrar náttúrunnar. Lagið gæti verið lokasena í síðustu bíómynd sem framleidd verður af mannkyninu. Ef þið fílið ekki Sveitina milli sanda þá mætir sýslumaður heim til ykkar og tekur af ykkur vegabréfið.

Other Episodes

Episode

November 20, 2015 00:36:40
Episode Cover

Killing In The Name Of – „Fuck you I won’t do what you tell me“

Hvert er hið eiginlega einkennislag síð X-kynslóðarinnar/early milennials? Er það Smells Like Teen Spirit. Iiih. Núll stig. Giskið aftur. Er það Under the Bridge?...

Listen

Episode 0

November 02, 2020 00:56:28
Episode Cover

The Best - Það allra besta

Tina Turner - The Best Ein stærsta saga veraldar. Anna Mae Bullock, fædd í Tennessee 1939. Sú orkuríkasta, sú gæfasta, sú stóra. Tina Turner....

Listen

Episode

July 12, 2024 01:11:49
Episode Cover

Windmills of Your Mind - Hola hugmyndanna

Dusty Springfield - Windmills of Your Mind Langa-langa-langamma spinnur garn á spólu, hring eftir hring, ull sem hefur krullast og ullast í víraðan spíral...

Listen