I Wanna Be Adored – Ljónið öskrar

September 07, 2018 00:49:57
I Wanna Be Adored – Ljónið öskrar
Fílalag
I Wanna Be Adored – Ljónið öskrar

Sep 07 2018 | 00:49:57

/

Show Notes

Hafið þið verið að fíla Liam Gallagher á netinu? Hafið þið verið að rifja upp 90s fílinginn, anorakkana, sólgleraugun og brit-pop-strigakjaftinn? Gleymið öllu sem þið hafið verið að gösla í. Gleymið öllu, því allt er þetta bara lélegt endurvarp af frumöskrinu.

Stone Roses. Þeir mættu með fyrstu plötuna sína 1989. Og Britpop fæddist! Madchester-typpafnykurinn var svo rosalegur að fólk er enn haldandi fyrir vit sín. I Wanna Be Adored með Stone Roses er þvílík opnun, þvílík gangræsing, þvílík sprengja – að annað eins hefur ekki sést síðan.

Ljónið öskrar. „Þú dáir mig”. „Þú dáir mig”. Og mér er alveg sama. Ég hef enga sál. Myndlistarsköddun, súld, stórir gítarar, pillur.

Other Episodes

Episode

October 19, 2018 00:59:01
Episode Cover

Money For Nothing – Ókeypis peningar

Árið er 1985. Heimsbyggðin er þyrst í rokk og popp. Kalda stríðið er í gangi en fólk austan járntjaldsins vill snjóþvegnar gallabuxur og ískalt...

Listen

Episode

March 20, 2015 00:36:19
Episode Cover

Da Da Da – Poppheimurinn sigraður

Í dag fara Fílalagsbræður í skemmtilegt ferðalag um heim popptónlistar þar sem við sögu koma Bítlarnir, Mannfred Mann og Michael Jackson. Staðnæmst er við...

Listen

Episode 0

May 28, 2021 01:01:15
Episode Cover

Son of a Preacher Man - Spartsl í holu hjartans

Dusty Springfield - Son of a Preacher Man Fíkja veraldar. Svið biblískra atburða. Martin Luther King skotinn til bana á mótelsvölum. Memphis, 1968. Svið...

Listen