Hard to Explain – Rokgjarnt lífrænt efnasamband (live á Húrra)

July 20, 2018 00:51:44
Hard to Explain – Rokgjarnt lífrænt efnasamband (live á Húrra)
Fílalag
Hard to Explain – Rokgjarnt lífrænt efnasamband (live á Húrra)

Jul 20 2018 | 00:51:44

/

Show Notes

Það kom ekkert annað til greina en að ganga nærri sér á live-fílun frammi fyrir sjálfri Fílahjörðinni. The Strokes var fílað. Hljómsveit sem skóp Fílabræður á sínum tíma. Rokkbylgjan upp úr aldamótum skall hart á Vesturlandabúum og sumir eru enn að seig-freta í þröngar Happy Mondays Dillon hosurnar.
Hér er þetta allt tekið fyrir. Brúnu krullurnar. Ljósa gallajakkaefnið. Converse-skórnir. Það er ótrúlegt hvað rokkið er seigt. Einhvern veginn tókst nokkrum einkaskólagengnum New York drulluhölum að hræra upp í fyrstu bók Móse enn eina ferðina. Þrír hljómar og fokk nú, gítar, bassi, trommur og tyggjó. Þetta er ekkert flókið.
Eða jú reyndar. Þetta er flókið. Hard To Explain. Bless.
P.s. Titilinn á þessum textastubb er fenginn héðan: https://www.reglugerd.is/reglugerdir/eftir-raduneytum/umhverfisraduneyti/nr/7836-

Other Episodes

Episode 0

August 20, 2021 00:52:45
Episode Cover

It Ain't Over 'Til It's Over - Make-Up-Sex Möxun

Lenny Kravitz - It Ain't Over 'Til It's Over Snjáð gallabuxnaefni. Nefhringur. Skartgripir. Búdda-líkneski. Lág fituprósenta. Fender Rhodes. Haltu-mér-slepptu-mér-orka. Steinaldarmataræði. Innlit útlit í Amazon....

Listen

Episode

February 01, 2019 00:49:51
Episode Cover

Chase the Devil – Skrattinn og Sogæðakerfið

Max Romeo – Chase the Devil Hvað gerir maður gegn djöflinum? Ef hann hittir hann einn á túni til dæmis? Hvað gerir hann? Segir...

Listen

Episode 0

December 30, 2019 01:03:42
Episode Cover

Love is a losing game - Djúpsteiktur loftsteinn af himnum

Amy Winehouse - Love is a Losing Game Hún varð aldrei gömul. Samt var rödd hennar djúp og vitur. Djass-þjáning úr fimmunni, soul-titringur úr...

Listen