Crimson & Clover – Blóðrautt og smári

October 13, 2017 00:47:10
Crimson & Clover – Blóðrautt og smári
Fílalag
Crimson & Clover – Blóðrautt og smári

Oct 13 2017 | 00:47:10

/

Show Notes

Það er 1968. Það er lavalampi í gluggakistunni. Napalminu rignir yfir Víetnam. En í Bandaríkjunum er nóttin teppalögð af engissprettuhljóðum. Það er stemning.

Fílalag snýst um stemningu – og líklega hefur hún aldrei verið jafn mikil og í þessu lagi. Þvílíkur fílingur. Það þekkja allir þetta lag. Þau ykkar sem hafið aldrei fílað það, þið eruð ekki mennsk. Lykla-Pétur! Ekki hleypa fólki inn sem hefur aldrei fílað þetta lag. Vísaðu þeim annað.

Other Episodes

Episode

August 14, 2015 00:31:09
Episode Cover

You’re So Vain – Kona lætur karlana heyra það

Carly Simon gaf út lag sitt, You’re So Vain, árið 1972. „Hún er 27 ára þegar þetta lag kemur út en samt er þetta...

Listen

Episode

December 28, 2018 00:51:47
Episode Cover

Turn! Turn! Turn! – Breyting, snúningur, beygja, umrót

The Byrds – Turn! Turn! Turn! Hvað eiga ofbeldisfullir konungar Ísraels til forna sameiginlegt með sólbrúnum 68 kynslóðar kaliforníu-hippum? Allt. Hér mæta þeir inn...

Listen

Episode 0

September 17, 2021 01:10:38
Episode Cover

Have You Ever Seen The Rain? - Full ákefð

Creedence Clearwater Revival - Have You Ever Seen The Rain? Saga Creedence Clearwater Revival er best tekin saman með einu orði: ákefð. Hljómsveitin starfaði...

Listen