Stand By Your Man - Negla frá Nashville

September 01, 2017 01:13:06
Stand By Your Man - Negla frá Nashville
Fílalag
Stand By Your Man - Negla frá Nashville

Sep 01 2017 | 01:13:06

/

Show Notes

Amerísk country-tónlist nær oftast ekki alþjóðlegri hylli þó að frá því séu mikilvægar undantekningar. Ein þeirra er lagið Stand by Your Man með Tammy Wynette, sem fílað er í þætti dagsins. Tammy Wynette var sveitadrós frá Mississippi sem gifti sig fimm sinnum og eignaðist tvö börn fyrir tvítugt á milli þess sem hún sinnti einum farsælasta tónlistarferli sem sögur fara af í Nashville. Stand By Your Man, er hennar stærsta lag, tekið upp 1968 en að flestu leyti sígilt. Það hefur eiginlega verið vinsælt sleitulaust síðan. Það hefur eiginlega alltaf verið gamaldagds og alltaf móðins, sem er sérstök blanda. Sérstakt lag, sérstök kona.

Other Episodes

Episode 0

March 19, 2021 00:43:43
Episode Cover

Sk8er Boi - Halló litli villikötturinn minn

Avril Lavigne - Sk8er Boi Opnaðu ferska dós af tennisboltum (já, tennisboltar eru seldir í dósum og þær opnast með flipa eins og gosdósir...

Listen

Episode

August 03, 2018 01:05:50
Episode Cover

Narcotic – Nítíuogátta oktana límonaði-sprengja

Liquido – Narcotic Hér er það komið. Gas allra landsmanna, jagerskota-þrusa. Hér er þrumuguðinn Þór öskurstemmdur upp í skýjunum, klæddur eins og Duff-Man, að...

Listen

Episode

November 08, 2019 00:47:40
Episode Cover

I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan

The Flamingos – I Only Have Eyes For You Mjúkur koss úr hamborgaralúgu. Tyggjó-plata á rauðri tungu. Mínígolf í myrkrinu. Elskandi, dekkandi faðmur svínaslátrara...

Listen