A Case Of You – Gúmmítöffarar þagna

July 15, 2016 00:56:58
A Case Of You – Gúmmítöffarar þagna
Fílalag
A Case Of You – Gúmmítöffarar þagna

Jul 15 2016 | 00:56:58

/

Show Notes

Joni Mitchell er ein af stóru stjörnunum á himinhvolfinu. Tónlistarkonan sem listamenn eins og Bob Dylan og Prince grétu sig í svefn yfir. Hæfileikar hennar eru svo óumdeildir að það er engin ástæða til að gera þeim neitt frekari skil.

Tónlist Joni Mitchell er þannig að gúmmítöffarar – náungar sem eru búnir að vera með kjaft – þagna og molna niður á staðnum.

Við fílum Joni Mitchell og því eru gerð skil hér. A Case of You, af plötunni Blue frá 1971. Gjörið svo vel.

Other Episodes

Episode

June 17, 2016 00:39:04
Episode Cover

Live Forever – Brekkusöngur alheimsins

„Hann kom, sá og sigraði“ var sagt um Sesar. Um Oasis er óþarfi að nota þrjú orð. Þeir komu hvorki né sáu, þeir sigruðu...

Listen

Episode

July 20, 2018 00:51:44
Episode Cover

Hard to Explain – Rokgjarnt lífrænt efnasamband (live á Húrra)

Það kom ekkert annað til greina en að ganga nærri sér á live-fílun frammi fyrir sjálfri Fílahjörðinni. The Strokes var fílað. Hljómsveit sem skóp...

Listen

Episode 0

March 19, 2021 00:43:43
Episode Cover

Sk8er Boi - Halló litli villikötturinn minn

Avril Lavigne - Sk8er Boi Opnaðu ferska dós af tennisboltum (já, tennisboltar eru seldir í dósum og þær opnast með flipa eins og gosdósir...

Listen