Born Slippy .NUXX – Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann

July 22, 2016 01:02:15
Born Slippy .NUXX – Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann
Fílalag
Born Slippy .NUXX – Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann

Jul 22 2016 | 01:02:15

/

Show Notes

Takið fram glowstick vörur. Litið líkama ykkar í neonlitum. Setjið á ykkur ljótan veiðihatt. Klæðist peysu. Hringið í versta fólk sem þið þekkið.

Takið svo heilann úr höfði ykkar og setjið ofan í Kitchen Aid blandara. Þrýstið á „liquify“. Þetta er tæplega átta mínútna ferli.

Svipað ferli og fer í gang þegar hlustað er á lagið „Born Slippy (Nuxx)“ með hljómsveitinni Underworld.

Þessi 1995 heilahristingur er fílaður í dag.

Þetta er greint og afgreitt.

Other Episodes

Episode

September 05, 2025 01:46:19
Episode Cover

Hotel California - Ernir. Síðari hluti. Vængir bráðna.

Eagles – Hotel California Lagið sem er fílað í dag ætti með réttu að vera síðasta lag sem Fílalag tekur fyrir (engar áhyggjur, það...

Listen

Episode

August 23, 2019 00:51:29
Episode Cover

Some Velvet Morning – Poseidon og leðurstígvélakvendið

Nú er það áferð. Lagið sem fílað er í dag hefur sömu áferð og ef feldur af jarðíkorna væri tekinn, honum dýft ofan í...

Listen

Episode

March 20, 2015 00:36:19
Episode Cover

Da Da Da – Poppheimurinn sigraður

Í dag fara Fílalagsbræður í skemmtilegt ferðalag um heim popptónlistar þar sem við sögu koma Bítlarnir, Mannfred Mann og Michael Jackson. Staðnæmst er við...

Listen