Born Slippy .NUXX – Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann

July 22, 2016 01:02:15
Born Slippy .NUXX – Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann
Fílalag
Born Slippy .NUXX – Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann

Jul 22 2016 | 01:02:15

/

Show Notes

Takið fram glowstick vörur. Litið líkama ykkar í neonlitum. Setjið á ykkur ljótan veiðihatt. Klæðist peysu. Hringið í versta fólk sem þið þekkið.

Takið svo heilann úr höfði ykkar og setjið ofan í Kitchen Aid blandara. Þrýstið á „liquify“. Þetta er tæplega átta mínútna ferli.

Svipað ferli og fer í gang þegar hlustað er á lagið „Born Slippy (Nuxx)“ með hljómsveitinni Underworld.

Þessi 1995 heilahristingur er fílaður í dag.

Þetta er greint og afgreitt.

Other Episodes

Episode

February 16, 2018 01:00:29
Episode Cover

Airport – Þar sem andinn tekst á loft

Fílalag endurreisir sig með tvöfaldri afsagaðri haglabyssu. Lagið „Airport” er fílað í allri sinni dýrð. Fyrst með íslensku rokkhljómsveitinni HAM og síðar með upprunalegum...

Listen

Episode

June 29, 2018 01:06:38
Episode Cover

Coffee & TV – Alkóríseruð indí-drulla, endastöð, snilldarstöð

Blur voru ein stærsta popphljómsveit níunnar. Damon Albarn var poppskrímsli sem þefaði uppi stemningu og samdi popphittara. Hann elskaði athygli og poppkúltúr. En innan...

Listen

Episode

January 20, 2017 00:53:30
Episode Cover

I Love Rock N Roll – Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti)

Farið frá. Hún er komin. Það eru læti. Það er stemning. Við erum að tala um Joan Jett og svörtu hjörtun hennar. Af hverju...

Listen